Mátti eiginlega ekki hósta því þá myndi hann kremja hann Helena Rakel Jóhannesdóttir og Jón Grétar Gissurarson skrifa 6. júní 2025 08:01 Kristján Vilhelmsson festi línuna í varnarliðsþyrluna RAX Loðnuskipið Baldvin Þorsteinsson var á leið í land með með fullfermi í mars árið 2004 þegar net flæktist í skrúfu skipsins. Það var háflóð og stórstreymt þennan dag og skipið rak upp í Skarðsfjöru þar sem það strandaði. Við tóku miklar björgunaraðgerðir og var áhöfn skipsins komið í land með aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom áhöfn Baldvins Þorsteinssonar til bjargarRAX Þyrla varnarliðsins mætti einnig á strandstað til þess að ferja toglínu út í norskan dráttarbát sem freistaði þess að koma skipinu á flot. Það var ekki hættulaust að festa línuna neðan í þyrluna því það þurfti að festa hana með höndunum og vera á milli rúllunnar með línunni og þyrlunnar. Kristján Vilhelmsson festi línuna í varnarliðsþyrluna.RAX „Þyrluflugmaðurinn má eiginlega ekki hósta því þá myndi hann kremja hann þarna undir“ Þannig lýsir RAX aðstæðum en hann fór nokkrar ferðir til að mynda björgunina. Hafa þurfti hraðar hendur við björgun skipsins því að sandurinn á suðurströnd Íslands hefur gleypt fjölmörg skip sem hafa strandað á honum í gegnum tíðina. Þau eru þónokkur skipin sem hafa sokkið í sandinn á suðuströnd ÍslandsRAX Söguna af björgunarafrekinu má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: RAX Augnablik - Baldvin Þorsteinsson strandar Leitin að gullskipinu Skip sem innihélt mikið magn verðmætra málma og gimsteina fórst við Skeiðarársand á 17. öld. Í gegnum tíðina hefur RAX fylgst með tilraunum til þess að finna þetta skip í sandinum. Klippa: RAX Augnablik - Leitin að gullskipinu Víkartindur strandar Árið 1997 strandaði flutningaskipið Víkartindur austan við Þjórsá. Skipið fór á hliðina og farmur skipsins var á víð og dreif um ströndina. Klippa: RAX Augnablik - Víkartindur strandar Hafrún strandar Í mars árið 1983 strandaði skipið Hafrún við Stigahlíð á Vestfjörðum. RAX fékk að fara með Landhelgisgæslunni að bjarga skipverjunum en hann fékk að sitja í franskri Puma þyrlu sem verið var að kynna fyrir gæslumönnum. Klippa: RAX augnablik - Hafrún strandar Þrjú skipsströnd Snemma árs 1981 strönduðu þrjú skip við strendur Íslands, Katrín VE, Sigurbára, og Heimaey. RAX flaug og myndaði ströndin og björgun áhafnanna í svo slæmum veðrum að stundum óttuðust vinir og vandamenn um afdrif hans og förunauta hans. Klippa: RAX Augnablik - Þrjú skipsströnd RAX Loðnuveiðar Landhelgisgæslan Ljósmyndun Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Við tóku miklar björgunaraðgerðir og var áhöfn skipsins komið í land með aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom áhöfn Baldvins Þorsteinssonar til bjargarRAX Þyrla varnarliðsins mætti einnig á strandstað til þess að ferja toglínu út í norskan dráttarbát sem freistaði þess að koma skipinu á flot. Það var ekki hættulaust að festa línuna neðan í þyrluna því það þurfti að festa hana með höndunum og vera á milli rúllunnar með línunni og þyrlunnar. Kristján Vilhelmsson festi línuna í varnarliðsþyrluna.RAX „Þyrluflugmaðurinn má eiginlega ekki hósta því þá myndi hann kremja hann þarna undir“ Þannig lýsir RAX aðstæðum en hann fór nokkrar ferðir til að mynda björgunina. Hafa þurfti hraðar hendur við björgun skipsins því að sandurinn á suðurströnd Íslands hefur gleypt fjölmörg skip sem hafa strandað á honum í gegnum tíðina. Þau eru þónokkur skipin sem hafa sokkið í sandinn á suðuströnd ÍslandsRAX Söguna af björgunarafrekinu má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: RAX Augnablik - Baldvin Þorsteinsson strandar Leitin að gullskipinu Skip sem innihélt mikið magn verðmætra málma og gimsteina fórst við Skeiðarársand á 17. öld. Í gegnum tíðina hefur RAX fylgst með tilraunum til þess að finna þetta skip í sandinum. Klippa: RAX Augnablik - Leitin að gullskipinu Víkartindur strandar Árið 1997 strandaði flutningaskipið Víkartindur austan við Þjórsá. Skipið fór á hliðina og farmur skipsins var á víð og dreif um ströndina. Klippa: RAX Augnablik - Víkartindur strandar Hafrún strandar Í mars árið 1983 strandaði skipið Hafrún við Stigahlíð á Vestfjörðum. RAX fékk að fara með Landhelgisgæslunni að bjarga skipverjunum en hann fékk að sitja í franskri Puma þyrlu sem verið var að kynna fyrir gæslumönnum. Klippa: RAX augnablik - Hafrún strandar Þrjú skipsströnd Snemma árs 1981 strönduðu þrjú skip við strendur Íslands, Katrín VE, Sigurbára, og Heimaey. RAX flaug og myndaði ströndin og björgun áhafnanna í svo slæmum veðrum að stundum óttuðust vinir og vandamenn um afdrif hans og förunauta hans. Klippa: RAX Augnablik - Þrjú skipsströnd
RAX Loðnuveiðar Landhelgisgæslan Ljósmyndun Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira