Tíu af fyndnustu dýralífsmyndunum Samúel Karl Ólason skrifar 3. júní 2025 08:40 Nokkrar af þeim myndum sem borist hafa í ljósmyndakeppnina. Nikon Comedy Wildlife Awards Ljósmyndasamkeppnin Nikon Comedy wildlife photography awards 2025 er hafin. Um árlega keppni er að ræða þar sem fólk um allan heim sendir inn þúsundir fyndnar ljósmyndir sem það fangar í náttúrunni. Nú þegar hafa rúmlega þúsund myndir borist í keppnina en forsvarsmenn hennar kalla eftir fleirum og hafa áhugasamir ljósmyndarar frest til 30. júní til að senda inn skondnar myndir af dýrum í náttúrunni. Fyrstu verðlaun eru safaríferð í Kenía og einnig er hægt að vinna myndavélar og annan búnað. Frekari upplýsingar má finna á vef NCPWA. Bestu myndir síðasta árs má svo finna hér að neðan. NCWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards, sem snýst um skondnar myndir af gæludýrum fólks. Sjá einnig: Fyndnustu gæludýramyndir ársins Hér að neðan má sjá tíu af þeim rúmlega þúsund myndum sem hafa borist þetta árið. Þessum var ekki vel við að vera ljósmyndaður. Dýrin vilja frið eins og við hin.Anette Kirby/Nikon Comedy Wildlife Awards Bráðin er hvergi óhullt fyrir þessum systrum.Bhargava Srivari/Nikon Comedy Wildlife Awards Sumir fuglar gera sér hreiður. Þeir eru aumingjar. Alvöru fuglar smíða sér einbýlishús.Brian Hempstead/Nikon Comedy Wildlife Awards Það virðist merkilega gaman hjá þessum eðjustökklum. Já, það tók mig tíma að gúggla nafnið á þessum kvikindum.Emma Parker/Nikon Comedy Wildlife Awards Er þetta fugl, er þetta flugvél, er þetta Superman? Nei, þetta er Bambi.Vortum Mullem/Nikon Comedy Wildlife Awards Mússí mússí múss.Mark Meth-Cohn/Nikon Comedy Wildlife Awards Eiga mörgæsir það til að vera í einhverskonar sjálfsvígs-költi? Kannski eru vondar mörgæsir látnar ganga plankann.Martin Schmid/Nikon Comedy Wildlife Awards Þetta er eins og einhver hryllingsútgáfa af How to train your dragon.Rachelle Mackintosh/Nikon Comedy Wildlife Awards Nei, bleeessaður félagi.Trevor Rix/Nikon Comedy Wildlife Awards Hann er mjög svo hárprúður þessi nashyrningur.Yann Chauvette/Nikon Comedy Wildlife Awards Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Nú þegar hafa rúmlega þúsund myndir borist í keppnina en forsvarsmenn hennar kalla eftir fleirum og hafa áhugasamir ljósmyndarar frest til 30. júní til að senda inn skondnar myndir af dýrum í náttúrunni. Fyrstu verðlaun eru safaríferð í Kenía og einnig er hægt að vinna myndavélar og annan búnað. Frekari upplýsingar má finna á vef NCPWA. Bestu myndir síðasta árs má svo finna hér að neðan. NCWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards, sem snýst um skondnar myndir af gæludýrum fólks. Sjá einnig: Fyndnustu gæludýramyndir ársins Hér að neðan má sjá tíu af þeim rúmlega þúsund myndum sem hafa borist þetta árið. Þessum var ekki vel við að vera ljósmyndaður. Dýrin vilja frið eins og við hin.Anette Kirby/Nikon Comedy Wildlife Awards Bráðin er hvergi óhullt fyrir þessum systrum.Bhargava Srivari/Nikon Comedy Wildlife Awards Sumir fuglar gera sér hreiður. Þeir eru aumingjar. Alvöru fuglar smíða sér einbýlishús.Brian Hempstead/Nikon Comedy Wildlife Awards Það virðist merkilega gaman hjá þessum eðjustökklum. Já, það tók mig tíma að gúggla nafnið á þessum kvikindum.Emma Parker/Nikon Comedy Wildlife Awards Er þetta fugl, er þetta flugvél, er þetta Superman? Nei, þetta er Bambi.Vortum Mullem/Nikon Comedy Wildlife Awards Mússí mússí múss.Mark Meth-Cohn/Nikon Comedy Wildlife Awards Eiga mörgæsir það til að vera í einhverskonar sjálfsvígs-költi? Kannski eru vondar mörgæsir látnar ganga plankann.Martin Schmid/Nikon Comedy Wildlife Awards Þetta er eins og einhver hryllingsútgáfa af How to train your dragon.Rachelle Mackintosh/Nikon Comedy Wildlife Awards Nei, bleeessaður félagi.Trevor Rix/Nikon Comedy Wildlife Awards Hann er mjög svo hárprúður þessi nashyrningur.Yann Chauvette/Nikon Comedy Wildlife Awards
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira