Endurfrumsýning Brúðubílsins: „Lilli er eiginlega bróðir minn“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 4. júní 2025 19:01 Hörður Bent Steffensen, brúðuleikhússtjóri. vísir/bjarni Fall er fararheill - en Brúðubíllinn neyddist til að aflýsa endurfrumsýningu sinni í gær eftir að hafa legið í dvala til lengri tíma. Því var frumsýnt í dag í blíðviðri í Guðmundarlundi. Fréttastofa fylgdist með endurkomu eins frægasta apa landsins. Brúðubíllinnn sýndi sína fyrstu sýningu eftir að hafa legið í dvali í fimm ár undir leiðsögn barnabarns Helgu Steffensens. Spurður hvernig það sé að frumsýna í dag og taka við taumunum svarar Hörður Bent Steffensen, brúðuleikhússtjóri: „Bara fátt betra, þetta er besta tilfinning í heimi og við Lilli erum svoleiðis tilbúnir að gleðja börn aftur á ný.“ Lilli ánægður að komast aftur fyrir framan áhorfendur eftir fimm ár? „Ó já, hann er búinn að fara í smink og búið að gera hann fínan.“ Mikil nostalgía Fátt er jafn inngreypt í þjóðarsálina og Brúðubíllinn sem hefur skemmt börnum um allt land frá árinu 1976. Amma Harðar stýrði honum lengst af en sagði það gott árið 2020. Þeir sem koma að sýningunni núna segja þvílíka nostalgíu fylgja uppsetningunni. „Þetta er einhvern veginn alltaf búið að vera partur af lífi mínu. Lilli er eiginlega bróðir minn. Þetta er búið að vera allt mitt líf og þetta eru búin að vera mjög erfið fimm ár að vera ekki í Brúðubílinum.“ Fall er fararheill Hörður segir pakkaða dagskrá fram undan í sumar og segir Brúðubílinn kominn til að vera í allaveg nokkur ár. Til stóð að frumsýna í gær en ekki rættist úr því. „Það var bara rosalega mikið óveður og svo mikill vindur. Við vildum bara ekki senda börn út í svona veður svo við ákváðum að aflýsa frumsýniningunni.“ Fall er fararheill og bara bjart framundan? „Algjörlega!“ Það er óhætt að segja að Lilli api hafi verið í banastuði þrátt fyrir fimm ára pásu. En brot af frumsýningunni í dag má sjá í spilaranum hér að ofan. Helga Birna Hauksdóttir og Karítas Sif Bjarkadóttir voru einnig í banastuði sem trúðastelpa og blárefur. Helga Birna sagði það skemmtilegasta við Brúðubílinn vera að gleðja börnin og heyra þau taka undir. Karítas Sif tók að sjálfsögðu undir það í karakter sem blárefur. Leikhús Börn og uppeldi Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Brúðubíllinnn sýndi sína fyrstu sýningu eftir að hafa legið í dvali í fimm ár undir leiðsögn barnabarns Helgu Steffensens. Spurður hvernig það sé að frumsýna í dag og taka við taumunum svarar Hörður Bent Steffensen, brúðuleikhússtjóri: „Bara fátt betra, þetta er besta tilfinning í heimi og við Lilli erum svoleiðis tilbúnir að gleðja börn aftur á ný.“ Lilli ánægður að komast aftur fyrir framan áhorfendur eftir fimm ár? „Ó já, hann er búinn að fara í smink og búið að gera hann fínan.“ Mikil nostalgía Fátt er jafn inngreypt í þjóðarsálina og Brúðubíllinn sem hefur skemmt börnum um allt land frá árinu 1976. Amma Harðar stýrði honum lengst af en sagði það gott árið 2020. Þeir sem koma að sýningunni núna segja þvílíka nostalgíu fylgja uppsetningunni. „Þetta er einhvern veginn alltaf búið að vera partur af lífi mínu. Lilli er eiginlega bróðir minn. Þetta er búið að vera allt mitt líf og þetta eru búin að vera mjög erfið fimm ár að vera ekki í Brúðubílinum.“ Fall er fararheill Hörður segir pakkaða dagskrá fram undan í sumar og segir Brúðubílinn kominn til að vera í allaveg nokkur ár. Til stóð að frumsýna í gær en ekki rættist úr því. „Það var bara rosalega mikið óveður og svo mikill vindur. Við vildum bara ekki senda börn út í svona veður svo við ákváðum að aflýsa frumsýniningunni.“ Fall er fararheill og bara bjart framundan? „Algjörlega!“ Það er óhætt að segja að Lilli api hafi verið í banastuði þrátt fyrir fimm ára pásu. En brot af frumsýningunni í dag má sjá í spilaranum hér að ofan. Helga Birna Hauksdóttir og Karítas Sif Bjarkadóttir voru einnig í banastuði sem trúðastelpa og blárefur. Helga Birna sagði það skemmtilegasta við Brúðubílinn vera að gleðja börnin og heyra þau taka undir. Karítas Sif tók að sjálfsögðu undir það í karakter sem blárefur.
Leikhús Börn og uppeldi Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira