Söfnuðu milljón krónum fyrir ungt fólk með krabbamein Lovísa Arnardóttir skrifar 7. júní 2025 23:00 Nemendur í Valhúsaskóla stigu á svið. Stöð 2 Góðgerðardagurinn var haldinn í annað sinn í ár. Íbúar voru í aðdraganda dagsins beðnir um að styrkja nemendur um hundrað krónur til innkaupa á hráefnum. Á góðgerðadeginum sjálfum seldu nemendur svo mat, drykk og varning til styrktar Krafti, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Góðgerðardagurinn var haldinn í annað sinn í ár. íbúar voru í aðdraganda dagsins beðnir um að styrkja nemendur um hundrað krónur til innkaupa á hráefnum. Á góðgerðadeginum sjálfum seldu nemendur svo mat, drykk og varning til styrktar Krafti, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. „Við vorum að selja kandýfloss, vorum með nammipoka og vorum með svona dart blöðru leik og gjafabféf,“ segir Frosti Hrannarsson, nemandi í 8. bekk. Nemendur skipulögðu daginn saman. „Það var góðgerðardagur í fyrra sem gekk svo vel og við vildum gera það aftur, þannig við í nemendaráði komum með hugmyndina,“ segir Gísli Baldur Garðarsson. Þau hafi valið að styrkja Kraft því þeim þyki það mikilvægt málefni. Fjölmenni var á góðgerðardeginum og haldnir tónleikar. Aðsend Þau segja flesta hafa tekið þeim vel þegar þau óskuðu eftir stuðningi. „Það voru allir til í þetta,“ segir Úlfhildur Júlía Stephensen, meðstjórnandi í nemendaráði Valhúsaskóla. Gísli Páll tekur undir það en viðurkennir þó að sum símtölin hafi verið smá vandræðaleg. Það var hægt að fá andlitsmálun. Aðsend Helga Þórdís Jónsdóttir, skólastjóri, segist afar stolt af nemendum sínum. „ Þau stóðu sig með prýði. Þau hringdu, sendu tölvupóst og fóru í fyrirtæki. Þetta var ótrúlega flott hjá þeim. Við náðum að safna einni milljón, eitt hundrað tuttugu og tvö þúsund. Þannig þetta var ótrúlega flott hjá krökkunum. Hljómsveit skólans kom fram. Aðsend Stelpurnar poppuðu popp sem var svo selt. Aðsend Það var hægt að fara í leiki og spjalla. Aðsend Seltjarnarnes Skóla- og menntamál Krabbamein Börn og uppeldi Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Góðgerðardagurinn var haldinn í annað sinn í ár. íbúar voru í aðdraganda dagsins beðnir um að styrkja nemendur um hundrað krónur til innkaupa á hráefnum. Á góðgerðadeginum sjálfum seldu nemendur svo mat, drykk og varning til styrktar Krafti, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. „Við vorum að selja kandýfloss, vorum með nammipoka og vorum með svona dart blöðru leik og gjafabféf,“ segir Frosti Hrannarsson, nemandi í 8. bekk. Nemendur skipulögðu daginn saman. „Það var góðgerðardagur í fyrra sem gekk svo vel og við vildum gera það aftur, þannig við í nemendaráði komum með hugmyndina,“ segir Gísli Baldur Garðarsson. Þau hafi valið að styrkja Kraft því þeim þyki það mikilvægt málefni. Fjölmenni var á góðgerðardeginum og haldnir tónleikar. Aðsend Þau segja flesta hafa tekið þeim vel þegar þau óskuðu eftir stuðningi. „Það voru allir til í þetta,“ segir Úlfhildur Júlía Stephensen, meðstjórnandi í nemendaráði Valhúsaskóla. Gísli Páll tekur undir það en viðurkennir þó að sum símtölin hafi verið smá vandræðaleg. Það var hægt að fá andlitsmálun. Aðsend Helga Þórdís Jónsdóttir, skólastjóri, segist afar stolt af nemendum sínum. „ Þau stóðu sig með prýði. Þau hringdu, sendu tölvupóst og fóru í fyrirtæki. Þetta var ótrúlega flott hjá þeim. Við náðum að safna einni milljón, eitt hundrað tuttugu og tvö þúsund. Þannig þetta var ótrúlega flott hjá krökkunum. Hljómsveit skólans kom fram. Aðsend Stelpurnar poppuðu popp sem var svo selt. Aðsend Það var hægt að fara í leiki og spjalla. Aðsend
Seltjarnarnes Skóla- og menntamál Krabbamein Börn og uppeldi Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira