Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2025 13:00 Oscar Piastri fagnaði sigri á Imola-brautinni í ár en hún er ekki á dagatalinu á næsta ári. Getty/Jure Makovec Nú er búið að staðfesta hvernig keppnisdagatalið í Formúlu 1 mun líta út á næsta ári. Hinn sögufræga Imola-braut er ekki lengur á dagskránni. Í stað þess að keppt verði á Imola munu ökumenn fá að glíma við braut í Madrid dagana 11.-13. september. Þar með verða tvær keppnir á Spáni á næsta keppnistímabili því áfram verður keppt í Barcelona. Þessi breyting er á meðal fleiri sem gerðar hafa verið, flestar með það fyrir augum að draga úr ferðalögum og tilheyrandi kolefnislosun. Kanadakappaksturinn hefur þannig verið færður fram til 22.-24. maí og kemur þá í kjölfarið á Miami-kappakstirnum 1.-3. maí en Mónakókappaksturinn verður 5.-7. júní. Segja má að sumarið sé svo undirlagt af Evrópukeppnum því allar keppnirnar frá því í Mónakó og þar til í Madrid fara fram í Evrópu. Tímabilið endar á tveimur þriggja keppna törnum. Fyrst verður keppt þrjár helgar í röð í Bandaríkjunum, Mexíkó og loks Brasilíu 6.-8. nóvember, og svo aftur þrjár helgar í röð á lokakaflanum, í Las Vegas, Katar og Abu Dhabi þar sem tímabilinu lýkur 6. desember. Formúla 1 árið 2026 Ástralía - 6-8 mars Kína - 13-15 mars Japan - 27-29 mars Barein - 10-12 apríl Sádi Arabía - 17-19 apríl Miami - 1-3 maí Kanada - 22-24 maí Monaco - 5-7 júní Barcelona - 12-14 júní Austurríki - 26-28 júní Bretland - 3-5 júlí Belgía - 17-19 júlí Ungverjaland - 24-26 júlí Holland - 21-23 ágúst Ítalía - 4-6 september Madrid - 11-13 september Aserbaísjan - 25-27 september Singapúr - 9-11 október Austin - 23-25 október Mexíkó - 30 October-1 nóvember Brasilía - 6-8 nóvember Las Vegas - 19-21 nóvember Katar - 27-29 nóvember Abu Dhabi - 4-6 desember Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Í stað þess að keppt verði á Imola munu ökumenn fá að glíma við braut í Madrid dagana 11.-13. september. Þar með verða tvær keppnir á Spáni á næsta keppnistímabili því áfram verður keppt í Barcelona. Þessi breyting er á meðal fleiri sem gerðar hafa verið, flestar með það fyrir augum að draga úr ferðalögum og tilheyrandi kolefnislosun. Kanadakappaksturinn hefur þannig verið færður fram til 22.-24. maí og kemur þá í kjölfarið á Miami-kappakstirnum 1.-3. maí en Mónakókappaksturinn verður 5.-7. júní. Segja má að sumarið sé svo undirlagt af Evrópukeppnum því allar keppnirnar frá því í Mónakó og þar til í Madrid fara fram í Evrópu. Tímabilið endar á tveimur þriggja keppna törnum. Fyrst verður keppt þrjár helgar í röð í Bandaríkjunum, Mexíkó og loks Brasilíu 6.-8. nóvember, og svo aftur þrjár helgar í röð á lokakaflanum, í Las Vegas, Katar og Abu Dhabi þar sem tímabilinu lýkur 6. desember. Formúla 1 árið 2026 Ástralía - 6-8 mars Kína - 13-15 mars Japan - 27-29 mars Barein - 10-12 apríl Sádi Arabía - 17-19 apríl Miami - 1-3 maí Kanada - 22-24 maí Monaco - 5-7 júní Barcelona - 12-14 júní Austurríki - 26-28 júní Bretland - 3-5 júlí Belgía - 17-19 júlí Ungverjaland - 24-26 júlí Holland - 21-23 ágúst Ítalía - 4-6 september Madrid - 11-13 september Aserbaísjan - 25-27 september Singapúr - 9-11 október Austin - 23-25 október Mexíkó - 30 October-1 nóvember Brasilía - 6-8 nóvember Las Vegas - 19-21 nóvember Katar - 27-29 nóvember Abu Dhabi - 4-6 desember
Formúla 1 árið 2026 Ástralía - 6-8 mars Kína - 13-15 mars Japan - 27-29 mars Barein - 10-12 apríl Sádi Arabía - 17-19 apríl Miami - 1-3 maí Kanada - 22-24 maí Monaco - 5-7 júní Barcelona - 12-14 júní Austurríki - 26-28 júní Bretland - 3-5 júlí Belgía - 17-19 júlí Ungverjaland - 24-26 júlí Holland - 21-23 ágúst Ítalía - 4-6 september Madrid - 11-13 september Aserbaísjan - 25-27 september Singapúr - 9-11 október Austin - 23-25 október Mexíkó - 30 October-1 nóvember Brasilía - 6-8 nóvember Las Vegas - 19-21 nóvember Katar - 27-29 nóvember Abu Dhabi - 4-6 desember
Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira