Bjössi í Mínus er ný rödd Sýnar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. júní 2025 10:32 Björn Stefánsson, Bjössi í Mínus, er ný rödd Sýnar. Vísir/Vilhelm Leikarinn Björn Stefánsson er ný rödd Sýnar. Hann mun því tala fyrir vörumerkið í auglýsingum, dagskrártilkynningum og símasvara fyrirtækisins. Hann tekur við hlutverkinu af sjálfum Björgvini Halldórssyni og því feta í ansi stór fótspor. Björn Stefánsson er landsþekktur fyrir leik sinn í sýningum í borgarleikhúsinu á borð við Níu líf, bíómyndum á borð við Á ferð með mömmu og Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, að trommuleiknum í rokksveitinni Mínus ógleymdum. „Það er mjög spennandi að takast á við þetta. Mér þykir rosa vænt um þetta batterí. Bara frá því að maður var barn að horfa á Með afa,“ segir Björn en hann ræddi tímamótin í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann er meðvitaður um að verkefnið sem honum hefur verið fólgið er ekkert smávægilegt. Hann tekur við röddinni af Björgvini Halldórssyni. „Það eru skór að fylla, skal ég segja þér. Enda er hann mikill vinur minn,“ segir hann. Björn segist nálgast þetta eins og hvert annað hlutverk. Hann beiti einni rödd þegar hann les íþróttapistla, annarri í símsvaranum og enn annarri við dagskrártilkynningar. Hann segir það hafa komið sér á óvart hvað gert væri ráð fyrir langri röð í þjónustuverinu. „Mér óraði ekki fyrir því að ég þyrfti að lesa Þú ert númer 99 í röðinni. Ef þú ert númer 99 í röðinni þá átt þú bara að vera að gera eitthvað annað,“ segir Björn Stefánsson leikari. Vísir er í eigu Sýnar. Fjarskipti Fjölmiðlar Sýn Tímamót Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Björn Stefánsson er landsþekktur fyrir leik sinn í sýningum í borgarleikhúsinu á borð við Níu líf, bíómyndum á borð við Á ferð með mömmu og Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, að trommuleiknum í rokksveitinni Mínus ógleymdum. „Það er mjög spennandi að takast á við þetta. Mér þykir rosa vænt um þetta batterí. Bara frá því að maður var barn að horfa á Með afa,“ segir Björn en hann ræddi tímamótin í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann er meðvitaður um að verkefnið sem honum hefur verið fólgið er ekkert smávægilegt. Hann tekur við röddinni af Björgvini Halldórssyni. „Það eru skór að fylla, skal ég segja þér. Enda er hann mikill vinur minn,“ segir hann. Björn segist nálgast þetta eins og hvert annað hlutverk. Hann beiti einni rödd þegar hann les íþróttapistla, annarri í símsvaranum og enn annarri við dagskrártilkynningar. Hann segir það hafa komið sér á óvart hvað gert væri ráð fyrir langri röð í þjónustuverinu. „Mér óraði ekki fyrir því að ég þyrfti að lesa Þú ert númer 99 í röðinni. Ef þú ert númer 99 í röðinni þá átt þú bara að vera að gera eitthvað annað,“ segir Björn Stefánsson leikari. Vísir er í eigu Sýnar.
Fjarskipti Fjölmiðlar Sýn Tímamót Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira