Eftirrétturinn sem Espresso Martini-aðdáendur elska Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. júní 2025 15:44 Ef þú elskar hinn klassíska kokteil Espresso Martini þá er þessi eftirréttur eitthvað fyrir þig. Instagram/Imerco Einn vinsælasti kokteill allra tíma er hinn klassíski Espresso Martini. Hér er á ferðinni ómótstæðilegur eftirréttur sem fangar alla þá dásamlegu bragðblöndu sem Espresso Martini býður upp á. Botninn er úr mjúkri og ríkri brownieköku með léttri og silkimjúkri kaffimús með sterku kaffibragði og smá sætu. Eftiréttur fyrir fjóra Brownie Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði, 70 prósent200 g smjör3 dl sykur3 egg2 dl hveitiKlípa salt Aðferð:Bræddu súkkulaði og smjör saman við lágan hita. Láttu kólna aðeins. Þeyttu egg og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Blandaðu súkkulaðiblöndunni varlega saman við. Sigtaðu hveiti, salt og vanillusykur út í og blandaðu varlega saman. Helltu deginu í ca. 20x20 cm form og bakaðu við 175°C í um 25 mínútur. Láttu kólna og skerðu síðan út í fjóra kringlótta botna sem passa í kokteilglös. Espresso Martini-mús Hráefni: 1,5 dl rjómi100 g mascarpone ostur2 msk flórsykur0,5 dl sterkt espressókaffi, kælt½ tsk vanillusykur Aðferð: Þeyttu rjómann þar til hann er stífur. Hrærið mascarpone, flórsykri, vanillusykri og kældu espressókaffi saman. Blandaðu rjómanum varlega saman við. Samsetning: Settu einn brownie-botn í hvert glas. Settu kreminu ofan á og sléttið úr yfirborðinu. Skreyttu með kaffibaunum og berðu fram. Uppskriftin er fengin af dönsku Instagram-síðunni Imerco. Þar má einnig sjá aðferðina. View this post on Instagram A post shared by IMERCO (@imerco) Eftirréttir Kökur og tertur Kokteilar Tengdar fréttir Sígild sumarterta að hætti Dana Þegar hin sígilda danska jarðaberjaterta er komin á útiborðið á sólríkum sumardegi, er sumarið formlega mætt hjá frændum okkar Dönum. Tertan samanstendur af stökkum kökubotni með mjúkri marsípanfyllingu, dökku súkkulaði, silkimjúkum vanillubúðingi og ferskum jarðarberjum. Tertan er tilvalin með kaffinu á mæðradaginn næstkomandi sunnudag. 6. maí 2025 14:31 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Eftiréttur fyrir fjóra Brownie Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði, 70 prósent200 g smjör3 dl sykur3 egg2 dl hveitiKlípa salt Aðferð:Bræddu súkkulaði og smjör saman við lágan hita. Láttu kólna aðeins. Þeyttu egg og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Blandaðu súkkulaðiblöndunni varlega saman við. Sigtaðu hveiti, salt og vanillusykur út í og blandaðu varlega saman. Helltu deginu í ca. 20x20 cm form og bakaðu við 175°C í um 25 mínútur. Láttu kólna og skerðu síðan út í fjóra kringlótta botna sem passa í kokteilglös. Espresso Martini-mús Hráefni: 1,5 dl rjómi100 g mascarpone ostur2 msk flórsykur0,5 dl sterkt espressókaffi, kælt½ tsk vanillusykur Aðferð: Þeyttu rjómann þar til hann er stífur. Hrærið mascarpone, flórsykri, vanillusykri og kældu espressókaffi saman. Blandaðu rjómanum varlega saman við. Samsetning: Settu einn brownie-botn í hvert glas. Settu kreminu ofan á og sléttið úr yfirborðinu. Skreyttu með kaffibaunum og berðu fram. Uppskriftin er fengin af dönsku Instagram-síðunni Imerco. Þar má einnig sjá aðferðina. View this post on Instagram A post shared by IMERCO (@imerco)
Eftirréttir Kökur og tertur Kokteilar Tengdar fréttir Sígild sumarterta að hætti Dana Þegar hin sígilda danska jarðaberjaterta er komin á útiborðið á sólríkum sumardegi, er sumarið formlega mætt hjá frændum okkar Dönum. Tertan samanstendur af stökkum kökubotni með mjúkri marsípanfyllingu, dökku súkkulaði, silkimjúkum vanillubúðingi og ferskum jarðarberjum. Tertan er tilvalin með kaffinu á mæðradaginn næstkomandi sunnudag. 6. maí 2025 14:31 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Sígild sumarterta að hætti Dana Þegar hin sígilda danska jarðaberjaterta er komin á útiborðið á sólríkum sumardegi, er sumarið formlega mætt hjá frændum okkar Dönum. Tertan samanstendur af stökkum kökubotni með mjúkri marsípanfyllingu, dökku súkkulaði, silkimjúkum vanillubúðingi og ferskum jarðarberjum. Tertan er tilvalin með kaffinu á mæðradaginn næstkomandi sunnudag. 6. maí 2025 14:31