Matti og Brynhildur selja slotið og stefna á sveitasæluna Agnar Már Másson skrifar 18. júní 2025 13:39 Frá brúðkaupi þeirra hjóna, Matthíasar Haraldssonar og Brynhildar Karlsdóttur, árið 2023. Rakel Rún Listahjónin Brynhildur Karlsdóttir og Matthías Tryggvi Haraldsson hafa sett íbúð fjölskyldunnar á sölu í Kópavogi og setja stefuna á Hvalfjarðarsveit, þar sem þau vilja ala upp dóttur sína í sveitasælunni. Síðustu ár hefur fjölskyldan búið í íbúð við Fossvogsdal, nánar tiltekið við Álfatún 12, þá í fimm herbergja íbúð á jarðhæð. En nú hyggst fjölskyldan flytja í sveitina. „Þetta er búið að vera draumur hjá okkur nánast frá því að Sóley litla fæddist fyrir þremur árum síðan að fara út fyrir bæjarmörkin og vera nær náttúrunni,“ segir Matthías Tryggvi í samtali við fréttastofu. Og nú hefur fjölskyldan fundið eign í Hvalfjarðarsveit sem þeim hugnast, að sögn Matthíasar. Matthías er í hljómsveitinni Hatara, sem gerði garðinn frægan í Eurovision 2020, en starfar nú í Þjóðleikhúsinu. Bryhildur er leikkona og syngur auk þess í hljómsveitinni Kvikindi, sem vann íslensku tónlistarverðlaunin árið 2023. Bæði eru þau úr Reykjavík. Mmaður myndi í raun halda að slíkar listaspírur vildu halda sig innan bæjarmarka frekar en að flytja út á land. Hvað kemur til að þau flyti úr bænum? „Við erum listaspírur, en líka náttúruunndendur og friðelskendur, og trúum því að litla tær að trítla í læk og túni sé það mikilvægasta í heiminum,“ svarar Matthías. Hann gerir þó ráð fyrir því að halda áfram að vinna í borginni, „bestu vinnu í heimi“ að eigin sögn, en mun nú þurfa að aka Hvalfjarðargöngin. „Ég tek það á kassann,“ segir hann. Parið vonast þess vegna eftir því að einhver kaupi af þeim húsið, sem er lesa má meira um á fasteignavef Vísis. Tímamót Ástin og lífið Hús og heimili Kópavogur Fasteignamarkaður Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Síðustu ár hefur fjölskyldan búið í íbúð við Fossvogsdal, nánar tiltekið við Álfatún 12, þá í fimm herbergja íbúð á jarðhæð. En nú hyggst fjölskyldan flytja í sveitina. „Þetta er búið að vera draumur hjá okkur nánast frá því að Sóley litla fæddist fyrir þremur árum síðan að fara út fyrir bæjarmörkin og vera nær náttúrunni,“ segir Matthías Tryggvi í samtali við fréttastofu. Og nú hefur fjölskyldan fundið eign í Hvalfjarðarsveit sem þeim hugnast, að sögn Matthíasar. Matthías er í hljómsveitinni Hatara, sem gerði garðinn frægan í Eurovision 2020, en starfar nú í Þjóðleikhúsinu. Bryhildur er leikkona og syngur auk þess í hljómsveitinni Kvikindi, sem vann íslensku tónlistarverðlaunin árið 2023. Bæði eru þau úr Reykjavík. Mmaður myndi í raun halda að slíkar listaspírur vildu halda sig innan bæjarmarka frekar en að flytja út á land. Hvað kemur til að þau flyti úr bænum? „Við erum listaspírur, en líka náttúruunndendur og friðelskendur, og trúum því að litla tær að trítla í læk og túni sé það mikilvægasta í heiminum,“ svarar Matthías. Hann gerir þó ráð fyrir því að halda áfram að vinna í borginni, „bestu vinnu í heimi“ að eigin sögn, en mun nú þurfa að aka Hvalfjarðargöngin. „Ég tek það á kassann,“ segir hann. Parið vonast þess vegna eftir því að einhver kaupi af þeim húsið, sem er lesa má meira um á fasteignavef Vísis.
Tímamót Ástin og lífið Hús og heimili Kópavogur Fasteignamarkaður Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira