Bragi semur við nýliðana Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. júní 2025 14:48 Bragi mun án efa reynast nýliðunum mikill liðsstyrkur. ármann Bragi Guðmundsson hefur samið við körfuknattleiksdeild Ármanns um að leika með nýliðunum á næsta tímabili í Bónus deild karla. Bragi kemur til Ármanns frá Grindavík, þar sem hann spilaði seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa snúið heim úr bandaríska háskólaboltanum. Bragi er 21 árs gamall bakvörður, uppalinn í Grindavík en hefur einnig leikið með Haukum hér á landi. Hann spilaði svo með Penn háskólanum í Bandaríkjunum en ákvað að taka sér frí frá námsbókunum eftir áramót og kláraði tímabilið með Grindavík, sem datt út í oddaleik í undanúrslitum gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar. „Bragi hefur vakið athygli fyrir íþróttamennsku sína og leikskilning auk þess sem hann hefur reynslu af bandaríska háskólaboltanum... Hann kemur með mikla reynslu og kraft í lið Ármanns sem stefnir hátt á næsta tímabili. Karl Guðlaugsson, formaður körfuknattleiksdeildar, og Steinar Kaldal, þjálfari liðsins, handsala samninginn við Braga.ármann Við erum gríðarlega spennt fyrir komu Braga og teljum hann passa vel inní hópinn. Félagið vill gefa ungum strákum tækifæri til að dafna í okkar búning og teljum við á sama tíma að Bragi geti hjálpað félaginu í komandi átökum… Með komu Braga styrkist leikmannahópur Ármanns enn frekar og stuðningsmenn geta hlakkað til spennandi tímabils í Bónus deildinni“ segir í fréttatilkynningu Ármanns. Kynningarmyndband Braga má svo sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ármann karfa🏀 (@armannkarfa) Ármann Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Bragi er 21 árs gamall bakvörður, uppalinn í Grindavík en hefur einnig leikið með Haukum hér á landi. Hann spilaði svo með Penn háskólanum í Bandaríkjunum en ákvað að taka sér frí frá námsbókunum eftir áramót og kláraði tímabilið með Grindavík, sem datt út í oddaleik í undanúrslitum gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar. „Bragi hefur vakið athygli fyrir íþróttamennsku sína og leikskilning auk þess sem hann hefur reynslu af bandaríska háskólaboltanum... Hann kemur með mikla reynslu og kraft í lið Ármanns sem stefnir hátt á næsta tímabili. Karl Guðlaugsson, formaður körfuknattleiksdeildar, og Steinar Kaldal, þjálfari liðsins, handsala samninginn við Braga.ármann Við erum gríðarlega spennt fyrir komu Braga og teljum hann passa vel inní hópinn. Félagið vill gefa ungum strákum tækifæri til að dafna í okkar búning og teljum við á sama tíma að Bragi geti hjálpað félaginu í komandi átökum… Með komu Braga styrkist leikmannahópur Ármanns enn frekar og stuðningsmenn geta hlakkað til spennandi tímabils í Bónus deildinni“ segir í fréttatilkynningu Ármanns. Kynningarmyndband Braga má svo sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ármann karfa🏀 (@armannkarfa)
Ármann Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira