Kristian að ganga til liðs við Twente Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júlí 2025 08:26 Kristian Hlynsson var settur í vonda stöðu hjá Ajax og er í leit að nýju liði. Nesimages/Raymond Smit/DeFodi Images via Getty Images Eftir að hafa verið settur í kælingu, neitað um klefa og bannað að æfa með aðalliðinu virðist Kristian Hlynsson vera að yfirgefa Ajax og ganga frá félagaskiptum til Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Kristian var einn af sjö leikmönnum sem fékk smáskilaboð frá þjálfara Ajax um síðustu helgi, þar sem var tilkynnt að þeir væru ekki hluti af framtíðaráformum félagsins. Sjömenningarnir mega ekki æfa með aðalliðinu, leggja bílnum á bílastæði leikmanna og fá ekki pláss í búningsherbergi liðsins. Þeir fá einn sjúkraþjálfara sem þeir skipta á milli sín og mega æfa sjálfir á meðan aðalliðið fær sér hádegismat, samkvæmt De Telegraaf. Við ömurlegar aðstæður þurfti Kristian því að leita sér að nýju liði og virðist vera að lenda hjá Twente, sem spilar einnig í hollensku úrvalsdeildinni. Kristian var lánaður til Sparta Rotterdam seinni hluta síðasta tímabils og stóð sig vel. ANP/Getty Images Félagið er sagt hafa verið áhugasamt eftir að hafa fylgst með Kristiani í lánsdvölinni hjá Sparta Rotterdam á síðasta tímabili og ákveðið að festa kaup eftir að Kristian fékk fréttirnar um að hann ætti enga framtíð hjá Ajax. Twente er sagt ætla að borga samninginn út, það er að segja greiða Ajax öll laun sem félagið hefði annars borgað Kristiani og semja síðan við hann upp á nýtt, en óvíst er hvort meira fé þurfti að leggja fram til að klófesta hann. Hollenski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Kristian var einn af sjö leikmönnum sem fékk smáskilaboð frá þjálfara Ajax um síðustu helgi, þar sem var tilkynnt að þeir væru ekki hluti af framtíðaráformum félagsins. Sjömenningarnir mega ekki æfa með aðalliðinu, leggja bílnum á bílastæði leikmanna og fá ekki pláss í búningsherbergi liðsins. Þeir fá einn sjúkraþjálfara sem þeir skipta á milli sín og mega æfa sjálfir á meðan aðalliðið fær sér hádegismat, samkvæmt De Telegraaf. Við ömurlegar aðstæður þurfti Kristian því að leita sér að nýju liði og virðist vera að lenda hjá Twente, sem spilar einnig í hollensku úrvalsdeildinni. Kristian var lánaður til Sparta Rotterdam seinni hluta síðasta tímabils og stóð sig vel. ANP/Getty Images Félagið er sagt hafa verið áhugasamt eftir að hafa fylgst með Kristiani í lánsdvölinni hjá Sparta Rotterdam á síðasta tímabili og ákveðið að festa kaup eftir að Kristian fékk fréttirnar um að hann ætti enga framtíð hjá Ajax. Twente er sagt ætla að borga samninginn út, það er að segja greiða Ajax öll laun sem félagið hefði annars borgað Kristiani og semja síðan við hann upp á nýtt, en óvíst er hvort meira fé þurfti að leggja fram til að klófesta hann.
Hollenski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira