Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júlí 2025 17:04 Bergsveinn Ólafsson, Beggi Ólafs, hefur komið víða við á undanförnum árum. Instagram Beggi Ólafs, áhrifavaldur, fyrirlesari og doktorsnemi í sálfræði, varð þess heiðurs aðnjótandi að flytja erindi á Tedx ráðstefnu á dögunum. Áhrifaríkt erindið fjallaði meðal annars um það hvernig maður þarf að segja skilið við gamlar sjálfsmyndir til að þroskast og stíga betur inn í sjálfan sig. „Í vikulegu símtali við besta vin minn brotnaði ég algjörlega niður. Hann lagði við hlustir, þagnaði svo áður en hann sagði:“ „Beggi, þú þarft að hreinsa dagatalið þitt eftir hádegi. Þú munt halda sjálfsmyndarjarðarför. Þú munt kveðja íslenska þjálfarann og fyrirlesarann Begga, og leyfa bandaríska rannsakandanum Begga að taka við.“ Á þessum orðum hefst bútur úr erindinu sem Beggi birti á Instagram og vakið hefur mikla athygli. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S 🇮🇸 (@beggiolafs) „Hann [vinur minn] veit að ég elska Batman, þannig hann sagði: Hvað myndi Batman gera?“ „Ég sagði: Bruce Wayne myndi hverfa inn í hellinn sinn og æfa sig, og æfa, og koma svo út sem nýr Batman sem heimurinn hefur aldrei séð áður.“ „Þetta fannst mér hljóma stórfenglega. Ég fór svo í dramatískan göngutúr með Hans Zimmer í eyrunum, andaði að mér sólríka loftinu í Kaliforníu, og hvíslaði svo að sjálfum mér:“ „Íslenski þjálfarinn og hlaðvarpsstjórnandinn Beggi, takk, þú þjónaðir mér vel. En núna er tími til kominn að leyfa bandaríska rannsakandanum Begga að taka við.“ Beggi Ólafs býr í Los Angeles í dag þar sem hann stundar doktorsnám í sálfræði við Claremont Graduate University. Tímamót Tengdar fréttir Reynir ekki að gera öllum til geðs Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson er að gefa út nýja bók sem ber heitið Tíu skilaboð. „Ég leyfi mér að segja þann sannleika sem ég trúi að sé réttur í staðinn fyrir að reyna gera öllum til geðs,“ segir hann um bókina. 18. október 2022 08:31 „Ég held þú eigir ekki að sofa hjá öllum stelpum þó þú getir það“ „Mig langar í stelpu sem er hreinskilin og hefur ákveðin gildi og er ekki bara já- manneskja,“ segir Bergsveinn Ólafsson, doktorsemi í sálfræði og fyrrverandi knattspyrnumaður - betur þekktur sem Beggi Ólafs. Hann var spurður hvaða eiginleika draumastúlkan hans þurfi að búa yfir á dögunum. 31. ágúst 2023 15:41 „Ótrúlega erfitt að taka ákvörðun um að fara út“ Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson ákvað að taka stökkið í haust og flytja út til Claremont í Kaliforníu þar sem hann mun stunda doktorsnám í sálfræði við Claremont Graduate University. Hann er nýlentur í ævintýrinu og ræddi við Vísi um það sem býður hans í nýja heimalandinu. 17. ágúst 2022 07:00 Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30 Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
„Í vikulegu símtali við besta vin minn brotnaði ég algjörlega niður. Hann lagði við hlustir, þagnaði svo áður en hann sagði:“ „Beggi, þú þarft að hreinsa dagatalið þitt eftir hádegi. Þú munt halda sjálfsmyndarjarðarför. Þú munt kveðja íslenska þjálfarann og fyrirlesarann Begga, og leyfa bandaríska rannsakandanum Begga að taka við.“ Á þessum orðum hefst bútur úr erindinu sem Beggi birti á Instagram og vakið hefur mikla athygli. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S 🇮🇸 (@beggiolafs) „Hann [vinur minn] veit að ég elska Batman, þannig hann sagði: Hvað myndi Batman gera?“ „Ég sagði: Bruce Wayne myndi hverfa inn í hellinn sinn og æfa sig, og æfa, og koma svo út sem nýr Batman sem heimurinn hefur aldrei séð áður.“ „Þetta fannst mér hljóma stórfenglega. Ég fór svo í dramatískan göngutúr með Hans Zimmer í eyrunum, andaði að mér sólríka loftinu í Kaliforníu, og hvíslaði svo að sjálfum mér:“ „Íslenski þjálfarinn og hlaðvarpsstjórnandinn Beggi, takk, þú þjónaðir mér vel. En núna er tími til kominn að leyfa bandaríska rannsakandanum Begga að taka við.“ Beggi Ólafs býr í Los Angeles í dag þar sem hann stundar doktorsnám í sálfræði við Claremont Graduate University.
Tímamót Tengdar fréttir Reynir ekki að gera öllum til geðs Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson er að gefa út nýja bók sem ber heitið Tíu skilaboð. „Ég leyfi mér að segja þann sannleika sem ég trúi að sé réttur í staðinn fyrir að reyna gera öllum til geðs,“ segir hann um bókina. 18. október 2022 08:31 „Ég held þú eigir ekki að sofa hjá öllum stelpum þó þú getir það“ „Mig langar í stelpu sem er hreinskilin og hefur ákveðin gildi og er ekki bara já- manneskja,“ segir Bergsveinn Ólafsson, doktorsemi í sálfræði og fyrrverandi knattspyrnumaður - betur þekktur sem Beggi Ólafs. Hann var spurður hvaða eiginleika draumastúlkan hans þurfi að búa yfir á dögunum. 31. ágúst 2023 15:41 „Ótrúlega erfitt að taka ákvörðun um að fara út“ Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson ákvað að taka stökkið í haust og flytja út til Claremont í Kaliforníu þar sem hann mun stunda doktorsnám í sálfræði við Claremont Graduate University. Hann er nýlentur í ævintýrinu og ræddi við Vísi um það sem býður hans í nýja heimalandinu. 17. ágúst 2022 07:00 Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30 Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Reynir ekki að gera öllum til geðs Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson er að gefa út nýja bók sem ber heitið Tíu skilaboð. „Ég leyfi mér að segja þann sannleika sem ég trúi að sé réttur í staðinn fyrir að reyna gera öllum til geðs,“ segir hann um bókina. 18. október 2022 08:31
„Ég held þú eigir ekki að sofa hjá öllum stelpum þó þú getir það“ „Mig langar í stelpu sem er hreinskilin og hefur ákveðin gildi og er ekki bara já- manneskja,“ segir Bergsveinn Ólafsson, doktorsemi í sálfræði og fyrrverandi knattspyrnumaður - betur þekktur sem Beggi Ólafs. Hann var spurður hvaða eiginleika draumastúlkan hans þurfi að búa yfir á dögunum. 31. ágúst 2023 15:41
„Ótrúlega erfitt að taka ákvörðun um að fara út“ Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson ákvað að taka stökkið í haust og flytja út til Claremont í Kaliforníu þar sem hann mun stunda doktorsnám í sálfræði við Claremont Graduate University. Hann er nýlentur í ævintýrinu og ræddi við Vísi um það sem býður hans í nýja heimalandinu. 17. ágúst 2022 07:00
Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30