Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2025 09:03 Galatasaray hefur áhuga á því að fá Ederson í sínar raðir. Marc Guelber/Sports Press Photo/Getty Images Tyrkneska félagið Galatasaray hefur gert tilboð í brasilíska markvörðinn Ederson, markvörð Manchester City. Franski miðillinn L'Equipe greinir frá því að Galatasaray hafi boðið í Ederson. Þó má gera ráð fyrir því að tilboðinu verði hafnað, en það hljóðar aðeins upp á 3 milljónir evra, eða um 428 milljónir króna, sem forráðamönnum Manchester City þykir ábyggilega heldur lágt. Þrátt fyrir að tilboðinu verði að öllum líkindum hafnað eru forráðamenn félagsins nú þegar farnir að skoða aðra möguleika í markmannsmálum sínum. Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá því að félagið hafi áhuga á því að fá James Trafford í sínar raðir, en þó aðeins ef Ederson eða Stefan Ortega, varamarkvörður liðsins, fer frá liðinu. 🚨🔵 EXCL: Manchester City considering move for James Trafford to return to the club this summer……but only if one of their two main GKs leaves.Contacts took place in the recent days as Man City have buy back clause, this is why Newcastle deal is not sealed yet. pic.twitter.com/YrBbdqLGVf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 18, 2025 Trafford kom í gegnum akademíu Manchester City og í samningi hans er klásúla um það að félagið geti keypt hann aftur. Trafford hefur leikið með Burnley frá árinu 2023 og á að baki leiki fyrir öll yngri landslið Englands. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Sjá meira
Franski miðillinn L'Equipe greinir frá því að Galatasaray hafi boðið í Ederson. Þó má gera ráð fyrir því að tilboðinu verði hafnað, en það hljóðar aðeins upp á 3 milljónir evra, eða um 428 milljónir króna, sem forráðamönnum Manchester City þykir ábyggilega heldur lágt. Þrátt fyrir að tilboðinu verði að öllum líkindum hafnað eru forráðamenn félagsins nú þegar farnir að skoða aðra möguleika í markmannsmálum sínum. Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá því að félagið hafi áhuga á því að fá James Trafford í sínar raðir, en þó aðeins ef Ederson eða Stefan Ortega, varamarkvörður liðsins, fer frá liðinu. 🚨🔵 EXCL: Manchester City considering move for James Trafford to return to the club this summer……but only if one of their two main GKs leaves.Contacts took place in the recent days as Man City have buy back clause, this is why Newcastle deal is not sealed yet. pic.twitter.com/YrBbdqLGVf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 18, 2025 Trafford kom í gegnum akademíu Manchester City og í samningi hans er klásúla um það að félagið geti keypt hann aftur. Trafford hefur leikið með Burnley frá árinu 2023 og á að baki leiki fyrir öll yngri landslið Englands.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Sjá meira