Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2025 20:30 Morgan Gibbs-White, fer ekki fet. Ekki í bili allavega. Catherine Ivill - AMA/Getty Images Morgan Gibbs-White, leikmaður Nottingham Forest, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið. Þrátt fyrir að rúmlega mánuður sé í að félagsskiptaglugginn í stærstu deildum heims loki er ein furðulegasta saga gluggans nú þegar komin í dagsljósið. Morgan Gibbs-White var svo gott sem orðinn nýr leikmaður Tottenham Hotspur, en hann hefur nú framlengt samningi sínum við Nottingham Forest. Tottenham virkjaði klásúlu í samningi Gibbs-White við Nottingham Forest sem gerði Lundúnaliðinu kleift að kaupa leikmanninn. Samningaviðræður voru komnar það langt á veg að félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano var búinn að segja „Here we go!“ sem hingað til hefur þýtt að félagsskiptin verða staðfest innan skamms. 🚨⚪️ BREAKING: Morgan Gibbs-White to Tottenham, here we go! Spurs trigger £60m release clause after direct contact with Forest today.Medical booked and set to take place in 24h, as @TeleFootball @mcgrathmike reported.Follows Kudus deal done, massive moves for Spurs project 🧨 pic.twitter.com/Bai5xP5OdN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 10, 2025 Í þetta skipti varð hins vegar ekkert úr félagsskiptunum. Forráðamenn Nottingham Forest voru allt annað en sáttir við framgang Tottenham og íhuguðu að kæra málið. Forest-menn héldu því fram að maðkur hefði verið í mysunni og að forráðamenn Tottenham hafi talað við leikmanninn án leyfis. Eitthvað hefur þessi taktík Nottingham Forest virkað því nú er það orðið ljóst að Gibbs-White er ekki á leið til Tottenham. Raunar er hann ekki að fara fet því hann hefur nú skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Forest. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Þrátt fyrir að rúmlega mánuður sé í að félagsskiptaglugginn í stærstu deildum heims loki er ein furðulegasta saga gluggans nú þegar komin í dagsljósið. Morgan Gibbs-White var svo gott sem orðinn nýr leikmaður Tottenham Hotspur, en hann hefur nú framlengt samningi sínum við Nottingham Forest. Tottenham virkjaði klásúlu í samningi Gibbs-White við Nottingham Forest sem gerði Lundúnaliðinu kleift að kaupa leikmanninn. Samningaviðræður voru komnar það langt á veg að félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano var búinn að segja „Here we go!“ sem hingað til hefur þýtt að félagsskiptin verða staðfest innan skamms. 🚨⚪️ BREAKING: Morgan Gibbs-White to Tottenham, here we go! Spurs trigger £60m release clause after direct contact with Forest today.Medical booked and set to take place in 24h, as @TeleFootball @mcgrathmike reported.Follows Kudus deal done, massive moves for Spurs project 🧨 pic.twitter.com/Bai5xP5OdN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 10, 2025 Í þetta skipti varð hins vegar ekkert úr félagsskiptunum. Forráðamenn Nottingham Forest voru allt annað en sáttir við framgang Tottenham og íhuguðu að kæra málið. Forest-menn héldu því fram að maðkur hefði verið í mysunni og að forráðamenn Tottenham hafi talað við leikmanninn án leyfis. Eitthvað hefur þessi taktík Nottingham Forest virkað því nú er það orðið ljóst að Gibbs-White er ekki á leið til Tottenham. Raunar er hann ekki að fara fet því hann hefur nú skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Forest.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira