„Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2025 07:01 Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, tekur í höndina á Kevin De Bruyne, fyrrverandi leikmanni Manchester City sem leikur nú með Napoli á Ítalíu. Vísir/Getty Images Liðum í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta verður ekki fækkað úr 20 niður í 18. Þetta segir framkvæmdastjóri deildarinnar, Richard Masters, en mikil togstreita er milli deildarinnar og FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, vegna fjölda landsleikja. Enska úrvalsdeildin hefst þann 15. ágúst næstkomandi og stendur yfir næstu 11 mánuðina ef heimsmeistaramót landsliða sem fram fer í Bandaríkjunum sumarið 2026. Úrslitaleikur HM fer fram þann 19. júlí á næsta ári. Tímabilið í ár byrjar aðeins þremur vikum eftir að Chelsea lagði París Saint-Germain í úrslitum HM félagsliða, sem einnig fór fram í Bandaríkjunum. Á síðasta ári sagði Rodri, miðjumaður Manchester City, að leikmenn væru nálægt því að fara í verkfall vegna fjölda leikja. Þá hafa verið orðrómar þess efnis að enska úrvalsdeildin færi að fordæmi Ligue 1 í Frakklandi þar sem liðum var fækkað úr 20 í 18 fyrir tímabilið 2023-24. „Ég tel ólíklegt að við verðum þvinguð í þá ákvörðun,“ sagði Masters í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. „Ég er hlynntur útbreiðslu leiksins og spennandi móta sem félög okkar geta tekið þátt í en ekki á kostnað deildarkeppninnar heima fyrir,“ bætti hann við. Englandsmeistarar Liverpool opna ensku úrvalsdeildina með leik gegn Bournemouth þann 15. ágúst næstkomandi. Allir 380 leikirnir í ensku úrvalsdeildinni verða sýndir á rásum Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Enska úrvalsdeildin hefst þann 15. ágúst næstkomandi og stendur yfir næstu 11 mánuðina ef heimsmeistaramót landsliða sem fram fer í Bandaríkjunum sumarið 2026. Úrslitaleikur HM fer fram þann 19. júlí á næsta ári. Tímabilið í ár byrjar aðeins þremur vikum eftir að Chelsea lagði París Saint-Germain í úrslitum HM félagsliða, sem einnig fór fram í Bandaríkjunum. Á síðasta ári sagði Rodri, miðjumaður Manchester City, að leikmenn væru nálægt því að fara í verkfall vegna fjölda leikja. Þá hafa verið orðrómar þess efnis að enska úrvalsdeildin færi að fordæmi Ligue 1 í Frakklandi þar sem liðum var fækkað úr 20 í 18 fyrir tímabilið 2023-24. „Ég tel ólíklegt að við verðum þvinguð í þá ákvörðun,“ sagði Masters í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. „Ég er hlynntur útbreiðslu leiksins og spennandi móta sem félög okkar geta tekið þátt í en ekki á kostnað deildarkeppninnar heima fyrir,“ bætti hann við. Englandsmeistarar Liverpool opna ensku úrvalsdeildina með leik gegn Bournemouth þann 15. ágúst næstkomandi. Allir 380 leikirnir í ensku úrvalsdeildinni verða sýndir á rásum Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira