„Erfið og flókin staða“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. ágúst 2025 09:49 Eddie Howe fékk Alexander Isak til félagsins fyrir þremur árum og vill ekki sjá hann fara. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Eddie Howe, þjálfari Newcastle, segir aðstæðurnar sem uppi eru með Alexander Isak vera erfiðar og flóknar, langt frá því sem hann hefði viljað á undirbúningstímabilinu. Isak er sagður hafa tilkynnt félaginu að hann vilji fara til Liverpool. Hann fór ekki með Newcastle í æfingaferðina til Asíu og hefur æft einsamall hjá sínu gamla félagi, Real Sociedad. Liverpool lagði fram tilboð í gær, sem hljóðaði upp á um 110 milljónir punda. Tilboðinu var hafnað og Liverpool er talið ætla að hætta eltingaleiknum með því að bjóða ekki betur. Á blaðamannafundi Newcastle í Seoul í Suður-Kóreu í morgun ræddi Eddie Howe um stöðu Alexanders Isak og sagði: „Mér var sagt að tilboð hafi verið gert í gær og því tilboði var hafnað áður en ég heyrði af því. Við erum með fólk heima á Englandi sem er að vinna í þessum málum. Ég veit raunverulega ekkert hvað gerist næst, en frá mínu sjónarhorni séð styðjum við Alex á allan hátt og vonumst til að sjá hann aftur í Newcastle treyjunni.“ Hann var síðan spurður hvort hann vissi hvar Alexander Isak væri, en hann hefur æft hjá Real Sociedad síðustu vikuna. „Ég veit hvar hann er niðurkominn þökk sé fjölmiðlum, þannig að það er erfitt fyrir mig að fara út í smáatriðin. Þetta er erfið og flókin staða, alls ekki ákjósanleg. Ég held að það sé allt sem ég hef að segja.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. 1. ágúst 2025 11:41 Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Newcastle og Liverpool eru sögð byrjuð í viðræðum um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. 1. ágúst 2025 10:03 Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Liverpool hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar og keypt hvern stjörnuleikmanninn á fætur öðrum. Englandsmeistararnir eru samt ekki hættir og það vekur upp spurningarmerki hjá mörgum. 30. júlí 2025 08:04 Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins. 1. ágúst 2025 08:00 Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Eigendur Liverpool hafa heldur betur verið til að eyða peningum í nýja leikmenn í sumar og þeir eru ekki hættir. 31. júlí 2025 11:30 Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sænski framherjinn Alexander Isak hefur fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad á meðan hann neitar að vera með liðsfélögum sínum í Newcastle í Austurlöndum fjær. 31. júlí 2025 10:45 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Isak er sagður hafa tilkynnt félaginu að hann vilji fara til Liverpool. Hann fór ekki með Newcastle í æfingaferðina til Asíu og hefur æft einsamall hjá sínu gamla félagi, Real Sociedad. Liverpool lagði fram tilboð í gær, sem hljóðaði upp á um 110 milljónir punda. Tilboðinu var hafnað og Liverpool er talið ætla að hætta eltingaleiknum með því að bjóða ekki betur. Á blaðamannafundi Newcastle í Seoul í Suður-Kóreu í morgun ræddi Eddie Howe um stöðu Alexanders Isak og sagði: „Mér var sagt að tilboð hafi verið gert í gær og því tilboði var hafnað áður en ég heyrði af því. Við erum með fólk heima á Englandi sem er að vinna í þessum málum. Ég veit raunverulega ekkert hvað gerist næst, en frá mínu sjónarhorni séð styðjum við Alex á allan hátt og vonumst til að sjá hann aftur í Newcastle treyjunni.“ Hann var síðan spurður hvort hann vissi hvar Alexander Isak væri, en hann hefur æft hjá Real Sociedad síðustu vikuna. „Ég veit hvar hann er niðurkominn þökk sé fjölmiðlum, þannig að það er erfitt fyrir mig að fara út í smáatriðin. Þetta er erfið og flókin staða, alls ekki ákjósanleg. Ég held að það sé allt sem ég hef að segja.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. 1. ágúst 2025 11:41 Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Newcastle og Liverpool eru sögð byrjuð í viðræðum um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. 1. ágúst 2025 10:03 Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Liverpool hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar og keypt hvern stjörnuleikmanninn á fætur öðrum. Englandsmeistararnir eru samt ekki hættir og það vekur upp spurningarmerki hjá mörgum. 30. júlí 2025 08:04 Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins. 1. ágúst 2025 08:00 Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Eigendur Liverpool hafa heldur betur verið til að eyða peningum í nýja leikmenn í sumar og þeir eru ekki hættir. 31. júlí 2025 11:30 Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sænski framherjinn Alexander Isak hefur fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad á meðan hann neitar að vera með liðsfélögum sínum í Newcastle í Austurlöndum fjær. 31. júlí 2025 10:45 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Newcastle hafnar tilboði Liverpool Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. 1. ágúst 2025 11:41
Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Newcastle og Liverpool eru sögð byrjuð í viðræðum um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. 1. ágúst 2025 10:03
Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Liverpool hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar og keypt hvern stjörnuleikmanninn á fætur öðrum. Englandsmeistararnir eru samt ekki hættir og það vekur upp spurningarmerki hjá mörgum. 30. júlí 2025 08:04
Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins. 1. ágúst 2025 08:00
Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Eigendur Liverpool hafa heldur betur verið til að eyða peningum í nýja leikmenn í sumar og þeir eru ekki hættir. 31. júlí 2025 11:30
Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sænski framherjinn Alexander Isak hefur fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad á meðan hann neitar að vera með liðsfélögum sínum í Newcastle í Austurlöndum fjær. 31. júlí 2025 10:45