Enski boltinn

Dag­skráin: Fyrsti leikur í enska boltanum

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar mun stíga á stokk í kvöld. 
Dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar mun stíga á stokk í kvöld.  Carl Recine/Getty Images

Liverpool tekur á móti Bournemouth í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn er snúinn aftur heim og leikurinn verður í beinni á Sýn Sport.

Hitað verður upp með veglegum hætti frá klukkan hálf sjö, áður en leikurinn hefst klukkan sjö. Eftir leik munu sérfræðingar svo gera leikinn upp í glænýju stúdíói.

Einnig á dagskrá íþróttarása Sýnar má finna beinar útsendingar frá leik í FA bikarnum, pílumóti í Nýja-Sjálandi, golfmóti í Danmörku og NASCAR kappakstri í Bandaríkjunum.

Sýn Sport

Frá 18:30 er Liverpool - Bournemouth.

Sýn Sport 3

11:00 - Danish Golf Championship

Sýn Sport 4

15:00 - The Standard Portland Classic á LPGA mótaröðinni.

Sýn Sport Viaplay

07:00 - New Zealand Darts Masters pílumótið.

18:40 - Epsom & Ewell - South Park mætast í FA bikarnum.

23:30 - Nascar Craftsman Truck series Race kappaksturinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×