Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 20:09 Mohamed Salah með verðlaun sín í kvöld. @PFA Mohamed Salah var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld af leikmönnum deildarinnar og er sá fyrsti til að vinna þau verðlaun þrisvar sinnum á ferlinum. Salah átti stórkostlegt tímabil, var bæði markahæstur (34 mörk) og stoðsendingahæstur (23) og vann deildina með Liverpool. Þetta var því væntanlega ekki mjög erfitt val. Egyptinn fékk líka þessi eftirsóttu verðlaun fyrir 2017-18 og 2021-22 tímabilin. Mohamed Salah is the PFA Players’ Player of Year. 🏆#PFAawards pic.twitter.com/fwAaj5k6cz— PFA (@PFA) August 19, 2025 Það eru leikmannasamtökin sem standa á bak við valið og því leikmennirnir sjálfir sem kjósa. Norski framherjinn Erling Braut Haaland var ekki valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Englandsmeistarar Liverpool og silfurlið Arsenal eiga flesta leikmenn í úrvalsliðinu, Liverpool fjóra en Arsenal þrjá. Athygli vekur að Chris Wood, framherji Nottingham Forest, er valinn í liðið frekar en Haaland. Haalandi skoraði 22 mörk á síðustu leiktíð en Wood tuttugu. Liverpool mennirnir Mohamed Salah, Alexis Mac Allister, Virgil van Dijk og Ryan Gravenberch voru valdir í liðið en frá Arsenal eru í liðinu William Saliba, Gabriel Magalhães og Declan Rice. Nottingham Forest á tvo leikmenn i liðinu því auk Wood þá var Matz Sels valinn í markið. Newcastle og Bournemouth áttu bæði einn leikmann í liðinu. Liverpool er búið að kaupa annan (Milos Kerkez) og að reyna að kaupa hinn (Alexander Isak). The PFA Premier League Team of the Year pic is always the one. 🔥 pic.twitter.com/EmDJ31w5Bt— PFA (@PFA) August 19, 2025 Spænski leikmaðurinn Mariona Caldentey hjá Arsenal var valin best hjá konunum. Mariona Caldentey is the PFA Players’ Player of the Year. 🏆#PFAawards pic.twitter.com/JJbcCR0QYG— PFA (@PFA) August 19, 2025 The PFA Premier League Team of the Year - voted for by the players. 👏#PFAawards pic.twitter.com/j85lXebf9d— PFA (@PFA) August 19, 2025 The PFA @BarclaysWSL Team of the Year - voted for by the players. 👏#PFAawards pic.twitter.com/IUyQqywz1U— PFA (@PFA) August 19, 2025 Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Sjá meira
Salah átti stórkostlegt tímabil, var bæði markahæstur (34 mörk) og stoðsendingahæstur (23) og vann deildina með Liverpool. Þetta var því væntanlega ekki mjög erfitt val. Egyptinn fékk líka þessi eftirsóttu verðlaun fyrir 2017-18 og 2021-22 tímabilin. Mohamed Salah is the PFA Players’ Player of Year. 🏆#PFAawards pic.twitter.com/fwAaj5k6cz— PFA (@PFA) August 19, 2025 Það eru leikmannasamtökin sem standa á bak við valið og því leikmennirnir sjálfir sem kjósa. Norski framherjinn Erling Braut Haaland var ekki valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Englandsmeistarar Liverpool og silfurlið Arsenal eiga flesta leikmenn í úrvalsliðinu, Liverpool fjóra en Arsenal þrjá. Athygli vekur að Chris Wood, framherji Nottingham Forest, er valinn í liðið frekar en Haaland. Haalandi skoraði 22 mörk á síðustu leiktíð en Wood tuttugu. Liverpool mennirnir Mohamed Salah, Alexis Mac Allister, Virgil van Dijk og Ryan Gravenberch voru valdir í liðið en frá Arsenal eru í liðinu William Saliba, Gabriel Magalhães og Declan Rice. Nottingham Forest á tvo leikmenn i liðinu því auk Wood þá var Matz Sels valinn í markið. Newcastle og Bournemouth áttu bæði einn leikmann í liðinu. Liverpool er búið að kaupa annan (Milos Kerkez) og að reyna að kaupa hinn (Alexander Isak). The PFA Premier League Team of the Year pic is always the one. 🔥 pic.twitter.com/EmDJ31w5Bt— PFA (@PFA) August 19, 2025 Spænski leikmaðurinn Mariona Caldentey hjá Arsenal var valin best hjá konunum. Mariona Caldentey is the PFA Players’ Player of the Year. 🏆#PFAawards pic.twitter.com/JJbcCR0QYG— PFA (@PFA) August 19, 2025 The PFA Premier League Team of the Year - voted for by the players. 👏#PFAawards pic.twitter.com/j85lXebf9d— PFA (@PFA) August 19, 2025 The PFA @BarclaysWSL Team of the Year - voted for by the players. 👏#PFAawards pic.twitter.com/IUyQqywz1U— PFA (@PFA) August 19, 2025
Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Sjá meira