Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2025 20:01 Sýningin Venus sló í gegn í Ásmundarsal í ágúst. Sóllilja Tindsdóttir Ásmundarsalur fylltis af lífi og lit þegar þrjár sýningar af dansverkinu Venus fóru fram við frábærar undirtektir núna í ágúst. Verkið, sem er eftir danshöfundana Önnu Guðrún Tómasdóttur og Bjarteyju Elínu Hauksdóttur, þorir að ögra, ýkja og spyrja stórra spurninga um eðli kyns og líkama. Í fréttatilkynningu segir: „Venus dregur áhorfendur inn í óvenjulegan heim – útópíska plánetuna Venus, þar sem feðraveldið hefur aldrei verið til. Er um að ræða sjónræna og litríka danssýningu sem leikur sér með hugmyndir um kyngervi, fegurð og hlutgervingu kvenlíkamans. Í verkinu takast höfundarnir á við hið karllæga augnaráð með því að stíga inn í hlutgervinguna sjálfa, afbyggja hana og snúa henni á hvolf. Af þeim verður til dýrsleg vera sem ruglar mörkin milli hinnar vélrænu kvenveru, karlægra hugmynda og dýrslegs frelsis.“ Dansarar í Ásmundarsal.Sóllilja Tindsdóttir Tónlist verksins er eftir Önnu Róshildi en hún skapar draumkenndan og spennandi hljóðheim sem dregur áhorfendur dýpra inn í sýninguna og styður við sjónrænt ferðalag verksins. „Gestir voru boðnir velkomnir inn í draumkennt rými með bleikum Venusdrykk í hönd, þar sem fáránleiki hlutgerfingarinnar varð hlægilegur og fegurð og ljótleiki renna saman. Áhorfendur upplifðu dansverk sem þorir að ögra, ýkja og spyrja stórra spurninga um eðli kyns og líkama.“ Flytjendur voru: Alice Romberg, Anna Guðrún Tómasdóttir, Anna Róshildur, Bjartey Elín Hauksdóttir, Cristina Agueda, Elida Angvik Hovdar, Ida Hebsgaard Mogensen, Karitas Lotta Tulinius, Olivia Teresa, Due Pyszko, Rebekka Guðmundsdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir Ljósahönnun og tæknistjóri:Cristina Agueda Leikmyndahönnun:Ragnheiður Íris Ólafsdóttir Grafísk hönnun:Þorgeir K. Blöndal Hér má sjá fleiri vel valdar myndir frá sýningunni: Anna Róshildur hannaði hljóðmyndina.Sóllilja Tindsdóttir Gestir fengu bleika drykki og bleikar sýningarskrár.Sóllilja Tindsdóttir Verkið fór fram um alla byggingu.Sóllilja Tindsdóttir Sýning sem þorir að ýkja og ögra. Til hægri má sjá Bergþór og Albert sem voru meðal sýningargesta.Sóllilja Tindsdóttir Verkið snýr hlutgervingu kvenna á hvolf. Sóllilja Tindsdóttir Áhrifamiklir dansarar. Sóllilja Tindsdóttir Bjartey Elín Hauksdóttir og Anna Guðrún Tómasdóttir eru danshöfundar verksins. Sóllilja Tindsdóttir Dansari í glugga. Sóllilja Tindsdóttir Gestir og dansarar. Sóllilja Tindsdóttir Dansinn dunaði og gestir fylgdust með.Sóllilja Tindsdóttir Dansarinn og tónlistarmaðurinn Torfi Tómasson var meðal gesta.Sóllilja Tindsdóttir Prúðbúinn gestur.Sóllilja Tindsdóttir Dansarar takast á.Sóllilja Tindsdóttir Glaðir gestir.Sóllilja Tindsdóttir Dans Menning Sýningar á Íslandi Mest lesið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: „Venus dregur áhorfendur inn í óvenjulegan heim – útópíska plánetuna Venus, þar sem feðraveldið hefur aldrei verið til. Er um að ræða sjónræna og litríka danssýningu sem leikur sér með hugmyndir um kyngervi, fegurð og hlutgervingu kvenlíkamans. Í verkinu takast höfundarnir á við hið karllæga augnaráð með því að stíga inn í hlutgervinguna sjálfa, afbyggja hana og snúa henni á hvolf. Af þeim verður til dýrsleg vera sem ruglar mörkin milli hinnar vélrænu kvenveru, karlægra hugmynda og dýrslegs frelsis.“ Dansarar í Ásmundarsal.Sóllilja Tindsdóttir Tónlist verksins er eftir Önnu Róshildi en hún skapar draumkenndan og spennandi hljóðheim sem dregur áhorfendur dýpra inn í sýninguna og styður við sjónrænt ferðalag verksins. „Gestir voru boðnir velkomnir inn í draumkennt rými með bleikum Venusdrykk í hönd, þar sem fáránleiki hlutgerfingarinnar varð hlægilegur og fegurð og ljótleiki renna saman. Áhorfendur upplifðu dansverk sem þorir að ögra, ýkja og spyrja stórra spurninga um eðli kyns og líkama.“ Flytjendur voru: Alice Romberg, Anna Guðrún Tómasdóttir, Anna Róshildur, Bjartey Elín Hauksdóttir, Cristina Agueda, Elida Angvik Hovdar, Ida Hebsgaard Mogensen, Karitas Lotta Tulinius, Olivia Teresa, Due Pyszko, Rebekka Guðmundsdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir Ljósahönnun og tæknistjóri:Cristina Agueda Leikmyndahönnun:Ragnheiður Íris Ólafsdóttir Grafísk hönnun:Þorgeir K. Blöndal Hér má sjá fleiri vel valdar myndir frá sýningunni: Anna Róshildur hannaði hljóðmyndina.Sóllilja Tindsdóttir Gestir fengu bleika drykki og bleikar sýningarskrár.Sóllilja Tindsdóttir Verkið fór fram um alla byggingu.Sóllilja Tindsdóttir Sýning sem þorir að ýkja og ögra. Til hægri má sjá Bergþór og Albert sem voru meðal sýningargesta.Sóllilja Tindsdóttir Verkið snýr hlutgervingu kvenna á hvolf. Sóllilja Tindsdóttir Áhrifamiklir dansarar. Sóllilja Tindsdóttir Bjartey Elín Hauksdóttir og Anna Guðrún Tómasdóttir eru danshöfundar verksins. Sóllilja Tindsdóttir Dansari í glugga. Sóllilja Tindsdóttir Gestir og dansarar. Sóllilja Tindsdóttir Dansinn dunaði og gestir fylgdust með.Sóllilja Tindsdóttir Dansarinn og tónlistarmaðurinn Torfi Tómasson var meðal gesta.Sóllilja Tindsdóttir Prúðbúinn gestur.Sóllilja Tindsdóttir Dansarar takast á.Sóllilja Tindsdóttir Glaðir gestir.Sóllilja Tindsdóttir
Dans Menning Sýningar á Íslandi Mest lesið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira