Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sindri Sverrisson skrifar 27. ágúst 2025 08:33 Liðsfélagarnir sáu í hvað stefndi og héldu aftur af Jarrod Bowen. Getty/Mike Egerton Jarrod Bowen, fyrirliði West Ham, var stöðvaður af liðsfélögum sínum þegar hann virtist á leiðinni upp í stúku eftir að hafa átt í orðaskaki við stuðningsmenn í gærkvöld. Bowen hefur þegar beðist afsökunar á framferði sínu en hann var bersýnilega reiður eftir eitthvað sem sagt var við hann að loknu afar sáru 3-2 tapi gegn Wolves í enska deildabikarnum í fótbolta í gær. Þeir stuðningsmenn West Ham sem fylgdu liðinu á leikinn sáu Hamrana missa niður 2-1 forskot á lokakafla leiksins þegar Jörgen Strand Larsen skoraði tvívegis fyrir heimamenn. Áður hafði West Ham tapað illa í fyrstu tveimur leikjum sínum í úrvalsdeildinni, 3-0 gegn Sunderland og 5-1 gegn Chelsea. Hér að neðan má sjá þegar Bowen reifst við stuðningsmenn og eins og sjá má endaði það með því að liðsfélagar hans, Tomas Soucek og Alphonse Areola, þurftu að stökkva til og koma honum í burtu. Jarrod Bowen has apologised on social media for his conduct following West Ham's Carabao Cup exit. pic.twitter.com/bYXYYtlWTl— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 26, 2025 Miðað við athugasemdir á samfélagsmiðlum virðast stuðningsmenn West Ham styðja við Bowen og frekar blöskra framferði þeirra stuðningsmanna sem reittu fyrirliðann til reiði. Bowen virðist engu að síður hafa séð að sér því hann birti svo afsökunarbeiðni á samfélagsmiðlum mjög skömmu síðar. „Ég bið stuðningsmenn afsökunar á viðbrögðum mínum í kvöld. Ég er ástríðufullur maður og mun alltaf berjast þegar ég stíg inn á völlinn. En ég verð að sýna betra fordæmi og þið stuðningsmenn vitið hversu mikið ég dýrka ykkur og þetta félag! Við komumst saman í gegnum erfiða tíma og ég sé ykkur á sunnudaginn,“ skrifaði Bowen. West Ham sækir Nottingham Forest heim á sunnudaginn í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Bowen hefur þegar beðist afsökunar á framferði sínu en hann var bersýnilega reiður eftir eitthvað sem sagt var við hann að loknu afar sáru 3-2 tapi gegn Wolves í enska deildabikarnum í fótbolta í gær. Þeir stuðningsmenn West Ham sem fylgdu liðinu á leikinn sáu Hamrana missa niður 2-1 forskot á lokakafla leiksins þegar Jörgen Strand Larsen skoraði tvívegis fyrir heimamenn. Áður hafði West Ham tapað illa í fyrstu tveimur leikjum sínum í úrvalsdeildinni, 3-0 gegn Sunderland og 5-1 gegn Chelsea. Hér að neðan má sjá þegar Bowen reifst við stuðningsmenn og eins og sjá má endaði það með því að liðsfélagar hans, Tomas Soucek og Alphonse Areola, þurftu að stökkva til og koma honum í burtu. Jarrod Bowen has apologised on social media for his conduct following West Ham's Carabao Cup exit. pic.twitter.com/bYXYYtlWTl— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 26, 2025 Miðað við athugasemdir á samfélagsmiðlum virðast stuðningsmenn West Ham styðja við Bowen og frekar blöskra framferði þeirra stuðningsmanna sem reittu fyrirliðann til reiði. Bowen virðist engu að síður hafa séð að sér því hann birti svo afsökunarbeiðni á samfélagsmiðlum mjög skömmu síðar. „Ég bið stuðningsmenn afsökunar á viðbrögðum mínum í kvöld. Ég er ástríðufullur maður og mun alltaf berjast þegar ég stíg inn á völlinn. En ég verð að sýna betra fordæmi og þið stuðningsmenn vitið hversu mikið ég dýrka ykkur og þetta félag! Við komumst saman í gegnum erfiða tíma og ég sé ykkur á sunnudaginn,“ skrifaði Bowen. West Ham sækir Nottingham Forest heim á sunnudaginn í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira