Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2025 23:17 Victor Boniface fagnar hér einu marka sinna fyrir Bayer 04 Leverkusen. EPA/RONALD WITTEK Nígeríski fótboltamaðurinn Victor Boniface ætlaði að gifta sig í ár en ekkert varð að brúðkaupinu. Unnusta hans aflýsti brúðkaupi þeirra skyndilega og nú eru erlendir miðlar búnir að komast að af hverju. Boniface er framherji þýska liðsins Bayer Leverkusen og hefur skorað 22 mörk í þýsku deildinni undanfarin tvö tímabil. Hann var með fjórtán mörk þegar Leverkusen vann þýska meistaratitilinn 2024. Boniface er á fínum samningi Leverkusen en hann kom þangað frá belgíska félaginu Union SG. Fyrstu árin spilaði hann þó með Bodö/Glimt í Noregi. Boniface ætti að vera vel stæður eftir árin í boltanum en unnustan hans er sögð hafa hætti við brúðkaupið eftir að hafa uppgötvað að allar eigur Boniface eru skráðar á móður hans. Unnusta Boniface er hin norska Rikke Ermin. Ermin vildi ekki skrifa undir kaupmála ef þau myndi skilja og hélt þá að hún fengi í staðinn helming eigna hans við skilnað. Boniface mótmælti því ekki af því lögfræðilega þá á hann engar eignir. Þegar Ermin komst að því þá sagði hún honum upp eftir fjögurra ára samband. Þetta hefur ekki verið allt of gott ár fyrir Boniface því hann vildi komast til AC Milan í sumar en það datt upp fyrir. Boniface mun því spila fyrir Erik ten Hag á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by 254 News (@254newsofficial) Þýski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira
Unnusta hans aflýsti brúðkaupi þeirra skyndilega og nú eru erlendir miðlar búnir að komast að af hverju. Boniface er framherji þýska liðsins Bayer Leverkusen og hefur skorað 22 mörk í þýsku deildinni undanfarin tvö tímabil. Hann var með fjórtán mörk þegar Leverkusen vann þýska meistaratitilinn 2024. Boniface er á fínum samningi Leverkusen en hann kom þangað frá belgíska félaginu Union SG. Fyrstu árin spilaði hann þó með Bodö/Glimt í Noregi. Boniface ætti að vera vel stæður eftir árin í boltanum en unnustan hans er sögð hafa hætti við brúðkaupið eftir að hafa uppgötvað að allar eigur Boniface eru skráðar á móður hans. Unnusta Boniface er hin norska Rikke Ermin. Ermin vildi ekki skrifa undir kaupmála ef þau myndi skilja og hélt þá að hún fengi í staðinn helming eigna hans við skilnað. Boniface mótmælti því ekki af því lögfræðilega þá á hann engar eignir. Þegar Ermin komst að því þá sagði hún honum upp eftir fjögurra ára samband. Þetta hefur ekki verið allt of gott ár fyrir Boniface því hann vildi komast til AC Milan í sumar en það datt upp fyrir. Boniface mun því spila fyrir Erik ten Hag á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by 254 News (@254newsofficial)
Þýski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira