Mainoo vill fara á láni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2025 07:30 Kobbie Mainoo á ekki fast sæti í byrjunarliði Manchester United. getty/Jacques Feeney Kobbie Mainoo, miðjumaður Manchester United, hefur óskað eftir því að fara frá félaginu á láni til að spila reglulega. David Ornstein á The Athletic greinir frá þessari bón Mainoos. Enski landsliðsmaðurinn vill ekki vera seldur en vill komast tímabundið til annars liðs í von um meiri spiltíma. 🚨 EXCL: Kobbie Mainoo informs Man Utd of wish to leave on loan before deadline. 20yo told #MUFC no desire to sever ties but wants move for game time. Club made clear not sanctioning temporary switch + expect England int’l to fight for place @TheAthleticFC https://t.co/2I3xJckFQc— David Ornstein (@David_Ornstein) August 28, 2025 Hinn tvítugi Mainoo kom ekkert við sögu í fyrstu tveimur leikjum United í ensku úrvalsdeildinni en lék allan leikinn þegar liðið féll úr leik fyrir Grimsby Town í 2. umferð deildabikarsins í fyrradag. United hefur lítinn áhuga á að lána Mainoo og vill að hann haldi kyrru fyrir og berjist fyrir sæti sínu í byrjunarliðinu. Mainoo sló í gegn með United á þarsíðasta tímabili og skoraði meðal annars í sigri liðsins á Manchester City í bikarúrslitaleiknum. Hann lék svo alla leiki Englands í útsláttarkeppninni á EM 2024. Englendingar komust alla leið í úrslit en töpuðu fyrir Spánverjum, 2-1. United mætir Burnley á Old Trafford á morgun. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport 2. Enski boltinn Tengdar fréttir Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni André Onana fékk heldur betur á baukinn eftir að Manchester United féll úr leik gegn D-deildarliði Grimsby Town í 2. umferð enska deildabikarsins í gær. 28. ágúst 2025 09:33 Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Athygli vakti að Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, virtist ekki þora að horfa á vítaspyrnukeppnina í leiknum gegn Grimsby Town í enska deildabikarnum í gær. 28. ágúst 2025 08:01 „Við vorum algjörlega týndir“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að liðið datt út úr enska deildabikarnum í kvöld á móti D-deildarliði Grimsby Town. Þetta var skömmustulegt kvöld fyrir stórliðið. 27. ágúst 2025 22:18 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
David Ornstein á The Athletic greinir frá þessari bón Mainoos. Enski landsliðsmaðurinn vill ekki vera seldur en vill komast tímabundið til annars liðs í von um meiri spiltíma. 🚨 EXCL: Kobbie Mainoo informs Man Utd of wish to leave on loan before deadline. 20yo told #MUFC no desire to sever ties but wants move for game time. Club made clear not sanctioning temporary switch + expect England int’l to fight for place @TheAthleticFC https://t.co/2I3xJckFQc— David Ornstein (@David_Ornstein) August 28, 2025 Hinn tvítugi Mainoo kom ekkert við sögu í fyrstu tveimur leikjum United í ensku úrvalsdeildinni en lék allan leikinn þegar liðið féll úr leik fyrir Grimsby Town í 2. umferð deildabikarsins í fyrradag. United hefur lítinn áhuga á að lána Mainoo og vill að hann haldi kyrru fyrir og berjist fyrir sæti sínu í byrjunarliðinu. Mainoo sló í gegn með United á þarsíðasta tímabili og skoraði meðal annars í sigri liðsins á Manchester City í bikarúrslitaleiknum. Hann lék svo alla leiki Englands í útsláttarkeppninni á EM 2024. Englendingar komust alla leið í úrslit en töpuðu fyrir Spánverjum, 2-1. United mætir Burnley á Old Trafford á morgun. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport 2.
Enski boltinn Tengdar fréttir Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni André Onana fékk heldur betur á baukinn eftir að Manchester United féll úr leik gegn D-deildarliði Grimsby Town í 2. umferð enska deildabikarsins í gær. 28. ágúst 2025 09:33 Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Athygli vakti að Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, virtist ekki þora að horfa á vítaspyrnukeppnina í leiknum gegn Grimsby Town í enska deildabikarnum í gær. 28. ágúst 2025 08:01 „Við vorum algjörlega týndir“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að liðið datt út úr enska deildabikarnum í kvöld á móti D-deildarliði Grimsby Town. Þetta var skömmustulegt kvöld fyrir stórliðið. 27. ágúst 2025 22:18 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni André Onana fékk heldur betur á baukinn eftir að Manchester United féll úr leik gegn D-deildarliði Grimsby Town í 2. umferð enska deildabikarsins í gær. 28. ágúst 2025 09:33
Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Athygli vakti að Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, virtist ekki þora að horfa á vítaspyrnukeppnina í leiknum gegn Grimsby Town í enska deildabikarnum í gær. 28. ágúst 2025 08:01
„Við vorum algjörlega týndir“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að liðið datt út úr enska deildabikarnum í kvöld á móti D-deildarliði Grimsby Town. Þetta var skömmustulegt kvöld fyrir stórliðið. 27. ágúst 2025 22:18