Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2025 11:01 Haukur Helgi ásamt Kára Jónssyni. Haukur er með bundið um hálsinn eftir aðgerðina. Vísir/Hulda Margrét Haukur Helgi Pálsson er mættur í keppnishöllina í Katowice fyrir leik Íslands við Belgíu á EM. Hann lenti í nótt eftir að hafa undirgengist aðgerð á þriðjudaginn var. Það var Hauki Helga sem og landsliðinu öllu töluvert áfall þegar hann hrökklaðist úr lestinni skömmu fyrir mót. Hann hafði fengið högg á barkann í leik við Portúgal og í ljós kom að hann var brákaður á barka og þurfti að undirgangast aðgerð á þriðjudaginn var. Aðgerðin heppnaðist vel og hann mættur hingað út til Katowice líkt og áætlanir stóðu til um. Hann lenti í Varsjá seint í gærkvöldi og kom á hótel liðsins eftir miðnættið. Ægir Þór Steinarsson og Craig Pedersen höfðu báðir orð á því við Vísi að þeir hlökkuðu til að fá Hauk til liðs við hópinn. Haukur sagði í viðtali við Vísi í síðustu viku að hann hyggðist styðja við liðið eins og hann gæti á mótinu. Því miður er það ekki innan vallar en hann verður engu að síður hluti af hópnum það sem eftir er móts. Gistir á liðshótelinu og verður strákunum innan handar. Ísland mætir Belgíu í öðrum leik liðsins á EM klukkan 12:00. Beina textalýsingu frá leiknum má nálgast hér. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fær væntanlega sitt besta tækifæri til sigurs á EM í dag, þegar það mætir Belgíu í Katowice. Möguleiki er á fyrsta sigri Íslands á stórmóti. 30. ágúst 2025 10:00 Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. 30. ágúst 2025 10:55 „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. 30. ágúst 2025 10:32 Stoltur og þakklátur með tárin í augunum „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. 30. ágúst 2025 07:00 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Það var Hauki Helga sem og landsliðinu öllu töluvert áfall þegar hann hrökklaðist úr lestinni skömmu fyrir mót. Hann hafði fengið högg á barkann í leik við Portúgal og í ljós kom að hann var brákaður á barka og þurfti að undirgangast aðgerð á þriðjudaginn var. Aðgerðin heppnaðist vel og hann mættur hingað út til Katowice líkt og áætlanir stóðu til um. Hann lenti í Varsjá seint í gærkvöldi og kom á hótel liðsins eftir miðnættið. Ægir Þór Steinarsson og Craig Pedersen höfðu báðir orð á því við Vísi að þeir hlökkuðu til að fá Hauk til liðs við hópinn. Haukur sagði í viðtali við Vísi í síðustu viku að hann hyggðist styðja við liðið eins og hann gæti á mótinu. Því miður er það ekki innan vallar en hann verður engu að síður hluti af hópnum það sem eftir er móts. Gistir á liðshótelinu og verður strákunum innan handar. Ísland mætir Belgíu í öðrum leik liðsins á EM klukkan 12:00. Beina textalýsingu frá leiknum má nálgast hér.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fær væntanlega sitt besta tækifæri til sigurs á EM í dag, þegar það mætir Belgíu í Katowice. Möguleiki er á fyrsta sigri Íslands á stórmóti. 30. ágúst 2025 10:00 Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. 30. ágúst 2025 10:55 „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. 30. ágúst 2025 10:32 Stoltur og þakklátur með tárin í augunum „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. 30. ágúst 2025 07:00 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fær væntanlega sitt besta tækifæri til sigurs á EM í dag, þegar það mætir Belgíu í Katowice. Möguleiki er á fyrsta sigri Íslands á stórmóti. 30. ágúst 2025 10:00
Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. 30. ágúst 2025 10:55
„Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. 30. ágúst 2025 10:32
Stoltur og þakklátur með tárin í augunum „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. 30. ágúst 2025 07:00