BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. ágúst 2025 20:04 BMX brós strákarnir, frá vinstri, Magnús Bjarki Þórlindsson, Benedikt Benediktsson og Anton Örn Arnarsson, sem hafa haft meira en nóg að gera í sumar. Það eru nokkrar sýningar eftir hjá þeim á næstu vikum áður en veturinn skellur á. Magnús Hlynur Hreiðarsson Strákarnir í BMX brós kalla ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að sýna ótrúlegar listir á hjólum, en þeir fara til dæmis heljarstökk afturábak á hjólunum sínum eins og ekkert sé. Þeir eru líka duglegir að fá áhorfendur til að taka þátt í ýmsum áhættuatriðum með sér. Það var mikið stuð og stemning á Hvolsvelli um helgina á Kjötsúpuhátíð og BMX brós var á hátíðinni eins og á flestum bæjarhátíðum landsins í sumar. Strákarnir og vinirnir í BMX brós eru þeir Magnús Bjarki Þórlindsson, Benedikt Benediktsson og Anton Örn Arnarsson. „Það er bara búið að vera eitt sturlaðasta sumar í sögu BMX brós,” segir Benedikt og Magnús bætir við. “Algjörlega, allt upp á tíu bara, frábært sumar. Geggjað veður, góðar sýningar og skemmtilegir krakkar”. Það er alltaf stuð og stemning þar sem BMX brós er með sýningar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvers konar sýning er þetta fyrir þá sem ekki vita? „Áhættu og adrenalín atriði, sprell og brandarar”, segir Anton Örn. “Já, leikrænir hjólatilburðir með heljarstökkum og hástökkum, stemningu og tónlist,” bætir Magnús við. vikum áður en veturinn skellur á. Strákarnir skemmtu á Kjötsúpuhátíðinni á Hvolsvelli um helgina og fengu frábærar móttökur hjá gestum hátíðarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Strákarnir eru í ótrúlega góðu formi eftir sumarið enda búnir að hjóla mikið og svo eru þeir duglegir að fá áhorfendur til að hoppa og skoppa með sér undir dillandi tónlist. Og það sem meira er, stundum fá áhorfendur að taka þátt í sýningum, oftast börn en þá leggjast átta í röð á jörðina og strákarnir stökkva yfir hópinn á hjólunum við mikinn fögnuð áhorfenda. Anton Örn að stökkva á hjólinu sínu, Benedikt fylgir fast á eftir áður en hann tók sitt stökk.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eiga allir að vera með hjálm á hjólinu er það ekki? „100 prósent, klárlega, alltaf frá krökkum upp í gamlingja,” segja þeir einum rómi. En hver er bestur af ykkur þremur á hjóli? „Það er nú karlinn, Selfyssingurinn sjálfur,” segir Magnús hlæjandi. „Það að má deila um það sko,” bætir Anton Örn við og hlær enn meira. Um næstu helgi munu BMX brós vera meðal annars með sýningu á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða BMX brós Árborg Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Sjá meira
Það var mikið stuð og stemning á Hvolsvelli um helgina á Kjötsúpuhátíð og BMX brós var á hátíðinni eins og á flestum bæjarhátíðum landsins í sumar. Strákarnir og vinirnir í BMX brós eru þeir Magnús Bjarki Þórlindsson, Benedikt Benediktsson og Anton Örn Arnarsson. „Það er bara búið að vera eitt sturlaðasta sumar í sögu BMX brós,” segir Benedikt og Magnús bætir við. “Algjörlega, allt upp á tíu bara, frábært sumar. Geggjað veður, góðar sýningar og skemmtilegir krakkar”. Það er alltaf stuð og stemning þar sem BMX brós er með sýningar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvers konar sýning er þetta fyrir þá sem ekki vita? „Áhættu og adrenalín atriði, sprell og brandarar”, segir Anton Örn. “Já, leikrænir hjólatilburðir með heljarstökkum og hástökkum, stemningu og tónlist,” bætir Magnús við. vikum áður en veturinn skellur á. Strákarnir skemmtu á Kjötsúpuhátíðinni á Hvolsvelli um helgina og fengu frábærar móttökur hjá gestum hátíðarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Strákarnir eru í ótrúlega góðu formi eftir sumarið enda búnir að hjóla mikið og svo eru þeir duglegir að fá áhorfendur til að hoppa og skoppa með sér undir dillandi tónlist. Og það sem meira er, stundum fá áhorfendur að taka þátt í sýningum, oftast börn en þá leggjast átta í röð á jörðina og strákarnir stökkva yfir hópinn á hjólunum við mikinn fögnuð áhorfenda. Anton Örn að stökkva á hjólinu sínu, Benedikt fylgir fast á eftir áður en hann tók sitt stökk.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eiga allir að vera með hjálm á hjólinu er það ekki? „100 prósent, klárlega, alltaf frá krökkum upp í gamlingja,” segja þeir einum rómi. En hver er bestur af ykkur þremur á hjóli? „Það er nú karlinn, Selfyssingurinn sjálfur,” segir Magnús hlæjandi. „Það að má deila um það sko,” bætir Anton Örn við og hlær enn meira. Um næstu helgi munu BMX brós vera meðal annars með sýningu á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða BMX brós
Árborg Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Sjá meira