Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. september 2025 12:33 Helgi Fannar einbeittur að tefla við mun eldri keppanda. Skak.is Þrátt fyrir að vera aðeins sjö ára er Helgi Fannar Óðinsson þegar byrjaður að sanka að sér alþjóðlegum skákstigum. Talið er að hann sé yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem fær skákstig en Helgi hefur verið duglegur að mæta á mót og keppa við eldri skákmenn. Fréttavefur Skáksambandsins fjallaði um ný alþjóðleg skákstig FIDE á mánudag en Vignir Vatnar Stefánsson er áfram stigahæstur karla með 2512 stig, skammt á eftir honum er Héðinn Steingrímsson með 2502 stig og stigahæst kvenna er Olga Prudnykova með 2271 stig. Þrír nýir koma inn á list eftir góðan árangur í Sumarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur. Hinn tólf ára Anh Hai Tran er búinn að mæta á nánast öll skákmót í sumar og kemur inn á listann með 1692 stig, Likhithasri Sathiyaraj er með 1467 stig en hinn sjö ára Helgi Fannar Óðinsson kemur inn á lista með 1569 stig. Fréttastofa bjallaði í Björn Ívar Karlsson, skólastjóra Skákskóla Íslands, til að forvitnast út í skákmanninn unga og hvort hann sé yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem kemst á lista FIDE. Of snemmt að spá um framtíðina „Við vorum að grúska í tölfræðinni og við sáum ekki betur en að þetta sé yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem fær skákstig,“ segir Björn Ívar um Helga Fannar. Björn fletti því upp til gamans hvenær Helgi byrjaði að æfa skák og sá ekki betur en að Helgi hefði byrjaði í vetur hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Tveir ungir að tefla, annar í Arsenal-búning, hinn í Liverpool-treyju. „Hann er búinn að vera duglegur að sækja mót og tefla líka við fullorðna og æfa sig þannig. Það er kannski það sem hefur skilað þessu,“ segir Björn. „Það er mjög öflugt barna- og ungmennastarf og mikið af mótum í boði fyrir krakkanna þar sem þau geta verið að tefla svokallaðar kappskákir sem geta aflað þeim þessara skákstiga. Þannig það eru fleiri möguleikar núna til að fá stig en voru.“ Er þetta nýr Vignir Vatnar í smíðum? „Ég myndi segja að það sé of snemmt að segja en kannski næsta árið segir til um það hvað hann getur náð langt. En vissulega mjög spennandi að sjá þetta hjá svona ungum skákmanni,“ segir Björn. Skák Börn og uppeldi Krakkar Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Fréttavefur Skáksambandsins fjallaði um ný alþjóðleg skákstig FIDE á mánudag en Vignir Vatnar Stefánsson er áfram stigahæstur karla með 2512 stig, skammt á eftir honum er Héðinn Steingrímsson með 2502 stig og stigahæst kvenna er Olga Prudnykova með 2271 stig. Þrír nýir koma inn á list eftir góðan árangur í Sumarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur. Hinn tólf ára Anh Hai Tran er búinn að mæta á nánast öll skákmót í sumar og kemur inn á listann með 1692 stig, Likhithasri Sathiyaraj er með 1467 stig en hinn sjö ára Helgi Fannar Óðinsson kemur inn á lista með 1569 stig. Fréttastofa bjallaði í Björn Ívar Karlsson, skólastjóra Skákskóla Íslands, til að forvitnast út í skákmanninn unga og hvort hann sé yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem kemst á lista FIDE. Of snemmt að spá um framtíðina „Við vorum að grúska í tölfræðinni og við sáum ekki betur en að þetta sé yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem fær skákstig,“ segir Björn Ívar um Helga Fannar. Björn fletti því upp til gamans hvenær Helgi byrjaði að æfa skák og sá ekki betur en að Helgi hefði byrjaði í vetur hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Tveir ungir að tefla, annar í Arsenal-búning, hinn í Liverpool-treyju. „Hann er búinn að vera duglegur að sækja mót og tefla líka við fullorðna og æfa sig þannig. Það er kannski það sem hefur skilað þessu,“ segir Björn. „Það er mjög öflugt barna- og ungmennastarf og mikið af mótum í boði fyrir krakkanna þar sem þau geta verið að tefla svokallaðar kappskákir sem geta aflað þeim þessara skákstiga. Þannig það eru fleiri möguleikar núna til að fá stig en voru.“ Er þetta nýr Vignir Vatnar í smíðum? „Ég myndi segja að það sé of snemmt að segja en kannski næsta árið segir til um það hvað hann getur náð langt. En vissulega mjög spennandi að sjá þetta hjá svona ungum skákmanni,“ segir Björn.
Skák Börn og uppeldi Krakkar Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira