Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 06:33 Maðurinn keyrði inn í hóp af fólki í þröngri götu þegar miðbærinn var troðfullur af fólki að fagna meistaratitli Liverpool. EPA/ADAM VAUGHAN Maðurinn sem er ákærður fyrir að keyra bíl inn í miðjan hóp Liverpool stuðningsmanna í miðbæ Liverpool neitar sök. Maðurinn heitir Paul Doyle og er 53 ára gamall. Hann keyrði bíl sínum inn í hóp af fólki sem troðfyllti miðbæinn vegna sigurhátíðar Liverpool liðsins en félagið hafði þá unnið enska meistaratitilinn í tuttugasta sinn. Hann var kærður fyrir 31 brot og fyrir að nota bílinn sinn sem vopn en hann var handtekinn á staðnum eftir að hann reyndi að keyra aftur á fólk. Breska ríkisútvarpið segir frá. Man accused of deliberately driving into crowd at Liverpool FC title parade pleads not guilty to 31 charges https://t.co/6onyFmKjWN— BBC Breaking News (@BBCBreaking) September 4, 2025 Doyle kom fyrir dómara í gegnum myndskjá frá fangelsinu sem hýsir hann og var því ekki staddur í réttarsalnum. Hann er ákærður fyrir ofsaakstur, fyrir átján tilraunir til skaða fólk með ásetningi, fyrir níu alvarlegrar líkamsmeiðingar með ásetningi og að lokum eru tvær ákærur fyrir að meiða fólk með ásetningi. Sakborningurinn var með gleraugu og í gráum stuttermabol og virtist vera horfa á blöð þegar kærurnar voru lesnar upp fyrir hann. Hann hristi hausinn þegar ákærurnar voru lesnar upp. Ákærurnar tengjast 29 aðilum sem eru frá sex mánaða til 77 ára gamlir. Merseyside lögreglan sagði að 134 hefðu slasast þegar Doyle keyrði inn í mannhafið á Ford Galaxy Titanium bílnum sínum. Doyle var fyrstur ákærður fyrir sjö atriði en þeim fjölgaði um 24 þegar formleg ákæra var sett fram. Lögfræðingar Doyle kvörtuðu yfir því að hafa átt í erfiðleikum með að fá að hitta skjólstæðing sinn og það hafi oft tekið margar vikur fyrir þá að fá áheyrn, annað hvort í eigin persónu eða í gegnum myndskjá. 🚨 The driver who drove into the crowd during Liverpool's title celebrations in the City has pleaded not guilty. 😐🚗Paul Doyle, 53 years old and former member of the Royal Navy, is being prosecuted for injuring 11 people, attempting to cause serious injuries to 18 others, and… pic.twitter.com/wR2bdexdTn— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 4, 2025 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
Maðurinn heitir Paul Doyle og er 53 ára gamall. Hann keyrði bíl sínum inn í hóp af fólki sem troðfyllti miðbæinn vegna sigurhátíðar Liverpool liðsins en félagið hafði þá unnið enska meistaratitilinn í tuttugasta sinn. Hann var kærður fyrir 31 brot og fyrir að nota bílinn sinn sem vopn en hann var handtekinn á staðnum eftir að hann reyndi að keyra aftur á fólk. Breska ríkisútvarpið segir frá. Man accused of deliberately driving into crowd at Liverpool FC title parade pleads not guilty to 31 charges https://t.co/6onyFmKjWN— BBC Breaking News (@BBCBreaking) September 4, 2025 Doyle kom fyrir dómara í gegnum myndskjá frá fangelsinu sem hýsir hann og var því ekki staddur í réttarsalnum. Hann er ákærður fyrir ofsaakstur, fyrir átján tilraunir til skaða fólk með ásetningi, fyrir níu alvarlegrar líkamsmeiðingar með ásetningi og að lokum eru tvær ákærur fyrir að meiða fólk með ásetningi. Sakborningurinn var með gleraugu og í gráum stuttermabol og virtist vera horfa á blöð þegar kærurnar voru lesnar upp fyrir hann. Hann hristi hausinn þegar ákærurnar voru lesnar upp. Ákærurnar tengjast 29 aðilum sem eru frá sex mánaða til 77 ára gamlir. Merseyside lögreglan sagði að 134 hefðu slasast þegar Doyle keyrði inn í mannhafið á Ford Galaxy Titanium bílnum sínum. Doyle var fyrstur ákærður fyrir sjö atriði en þeim fjölgaði um 24 þegar formleg ákæra var sett fram. Lögfræðingar Doyle kvörtuðu yfir því að hafa átt í erfiðleikum með að fá að hitta skjólstæðing sinn og það hafi oft tekið margar vikur fyrir þá að fá áheyrn, annað hvort í eigin persónu eða í gegnum myndskjá. 🚨 The driver who drove into the crowd during Liverpool's title celebrations in the City has pleaded not guilty. 😐🚗Paul Doyle, 53 years old and former member of the Royal Navy, is being prosecuted for injuring 11 people, attempting to cause serious injuries to 18 others, and… pic.twitter.com/wR2bdexdTn— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 4, 2025
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira