Litrík og ljúffeng búddaskál Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. september 2025 15:01 Hér er á ferðinni ljúffeng og litrík búddaskál. Gottogeinfalt.is Það jafnast fátt á við næringaríkar og bragðgóðar máltíðir sem gleðja bæði augað og bragðlaukana. Hér er á ferðinni uppskrift að Tempeh búddaskál sem samanstandur af fjölbreyttu grænmeti, próteini, korni og ljúffengri sósu. Uppskriftin er fengin af uppskriftarsíðunni Gott og einfalt, en þar má nálgast fleiri fjölbreyttar og skemmtilegar uppskriftir fyrir alla fjölskylduna. Tempeh Búddaskál Innihald- fyrir fjóra 4 stk hvítlauksrif 120 ml tamarisósa (eða sojasósa) 60 ml hrísgrjónaedik 2 msk hlynsíróp 1 tsk srirachasósa (eða önnur chillísósa - má sleppa) 460 g tempeh eða tofu 4 dl hrísgrjón- brún hrísgrjón eða kínóa 0.5 stk rauðkál 1 stk agúrka 4 stk gulrætur 4 stk radísur 2 stk avókadó 280 g edamame baunir 2 msk olía t.d. sesam- eða ólífuolía 4 tsk maíssterkja 2 msk vatn 4 tsk sesamfræ, hvít eða svört Aðferð Marinering Takið utan af hvítlauk og saxið eða pressið. Blandið hvítlauk, tamarisósu, hrísgrjónaediki, hlynsírópi og srirachasósu saman í stóra skál og hrærið vel. Skerið tempeh í miðlungsstóra teninga eða þríhyrninga og setjið í skál með marineringunni. Látið standa í fimmtán til þrjátíu mínútur og snúið bitunum einu sinni á meðan. Hrísgrjón Sjóðið hrísgrjón samkvæmt leiðbeiningum á pakkningum, oft í um 10-30 mínútur. Grænmetið Skolið og skerið rauðkál, gúrkur, gulrætur og radísur í strimla eða sneiðar. Skerið avókadó til helminga. Sjóðið edamame baunir í litlum potti með vatni í um fimm mínútur. Hellið vatninu frá og látið baunirnar kólna. Steiking Hitið olíu á pönnu við meðalhita og steikið tempeh-bitana á öllum hliðum í um sjö til átta mínútur, eða þar til þeir eru orðnir gullinbrúnir. Geymið marineringuna í skálinni. Bætið marineringunni út á pönnuna ásamt maíssterkju og smá vatni (um 1 msk fyrir 2 skammta, ef þarf) og hrærið vel saman. Látið sjóða við meðalhita í eina til tvær mínútur eða þar til sósan hefur þykknað lítillega. Samsetning Setjið soðin hrísgrjón, niðurskorið rauðkál, gúrku, gulrætur, radísur, hálft avókadó og edamame-baunir í skálar. Bætið tempeh-bitum og smá sósu í skálina og stráið að lokum sesamfræjum yfir. Matur Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Uppskriftin er fengin af uppskriftarsíðunni Gott og einfalt, en þar má nálgast fleiri fjölbreyttar og skemmtilegar uppskriftir fyrir alla fjölskylduna. Tempeh Búddaskál Innihald- fyrir fjóra 4 stk hvítlauksrif 120 ml tamarisósa (eða sojasósa) 60 ml hrísgrjónaedik 2 msk hlynsíróp 1 tsk srirachasósa (eða önnur chillísósa - má sleppa) 460 g tempeh eða tofu 4 dl hrísgrjón- brún hrísgrjón eða kínóa 0.5 stk rauðkál 1 stk agúrka 4 stk gulrætur 4 stk radísur 2 stk avókadó 280 g edamame baunir 2 msk olía t.d. sesam- eða ólífuolía 4 tsk maíssterkja 2 msk vatn 4 tsk sesamfræ, hvít eða svört Aðferð Marinering Takið utan af hvítlauk og saxið eða pressið. Blandið hvítlauk, tamarisósu, hrísgrjónaediki, hlynsírópi og srirachasósu saman í stóra skál og hrærið vel. Skerið tempeh í miðlungsstóra teninga eða þríhyrninga og setjið í skál með marineringunni. Látið standa í fimmtán til þrjátíu mínútur og snúið bitunum einu sinni á meðan. Hrísgrjón Sjóðið hrísgrjón samkvæmt leiðbeiningum á pakkningum, oft í um 10-30 mínútur. Grænmetið Skolið og skerið rauðkál, gúrkur, gulrætur og radísur í strimla eða sneiðar. Skerið avókadó til helminga. Sjóðið edamame baunir í litlum potti með vatni í um fimm mínútur. Hellið vatninu frá og látið baunirnar kólna. Steiking Hitið olíu á pönnu við meðalhita og steikið tempeh-bitana á öllum hliðum í um sjö til átta mínútur, eða þar til þeir eru orðnir gullinbrúnir. Geymið marineringuna í skálinni. Bætið marineringunni út á pönnuna ásamt maíssterkju og smá vatni (um 1 msk fyrir 2 skammta, ef þarf) og hrærið vel saman. Látið sjóða við meðalhita í eina til tvær mínútur eða þar til sósan hefur þykknað lítillega. Samsetning Setjið soðin hrísgrjón, niðurskorið rauðkál, gúrku, gulrætur, radísur, hálft avókadó og edamame-baunir í skálar. Bætið tempeh-bitum og smá sósu í skálina og stráið að lokum sesamfræjum yfir.
Matur Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira