Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2025 19:21 Sondre Fet skoraði stórkostlegt jöfnunarmark. Giuseppe Maffia/NurPhoto via Getty Images Bodø/Glimt sótti stig gegn Slavia Prag og gerði 2-2 jafntefli þrátt fyrir að hafa lent tveimur mörkum undir og klúðrað vítaspyrnu. Fyrri hálfleikur var fremur rólegur en heimamenn í Prag komust yfir eftir rúmar tuttugu mínútur og héldu góðu skipulagi gegn gestunum frá Noregi sem sköpuðu sér lítið. Youssoupha Mbodji skoraði svo sitt annað mark um miðjan seinni hálfleik og Slavia Prag virtist ætla að fara með öruggan sigur en svo varð ekki. Daniel Bassi kom inn af varamannabekknum og breytti leiknum. Hann fiskaði vítaspyrnu, sem var varin, en skoraði þá bara sjálfur til að minnka muninn. Sondre Fet, annar varamaður Bodø/Glimt skoraði síðan stórkostlegt mark til að jafna leikinn, klippuskot fyrir utan vítateiginn sem söng í netinu. Bæði lið fengu því stig úr mjög spennandi leik sem hefði getað dottið hvoru megin sem er. Slavia Prag var heilt yfir hættulegra en Bodø/Glimt barðist vel til baka og átti mörg skot á markið undir lokin, en tókst ekki að setja sigurmarkið. Bodø/Glimt tekur næst á móti Tottenham og stefnir á að hefna fyrir tapið í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili en Slavia Prag á erfiðan útileik gegn Inter í næstu umferð. Olympiacos og Pafos gerðu markalaust jafntefli á sama tíma í Grikklandi. Pafos græddi því sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni en kýpverska félagið hefur aldrei áður tekið þátt. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Sjá meira
Fyrri hálfleikur var fremur rólegur en heimamenn í Prag komust yfir eftir rúmar tuttugu mínútur og héldu góðu skipulagi gegn gestunum frá Noregi sem sköpuðu sér lítið. Youssoupha Mbodji skoraði svo sitt annað mark um miðjan seinni hálfleik og Slavia Prag virtist ætla að fara með öruggan sigur en svo varð ekki. Daniel Bassi kom inn af varamannabekknum og breytti leiknum. Hann fiskaði vítaspyrnu, sem var varin, en skoraði þá bara sjálfur til að minnka muninn. Sondre Fet, annar varamaður Bodø/Glimt skoraði síðan stórkostlegt mark til að jafna leikinn, klippuskot fyrir utan vítateiginn sem söng í netinu. Bæði lið fengu því stig úr mjög spennandi leik sem hefði getað dottið hvoru megin sem er. Slavia Prag var heilt yfir hættulegra en Bodø/Glimt barðist vel til baka og átti mörg skot á markið undir lokin, en tókst ekki að setja sigurmarkið. Bodø/Glimt tekur næst á móti Tottenham og stefnir á að hefna fyrir tapið í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili en Slavia Prag á erfiðan útileik gegn Inter í næstu umferð. Olympiacos og Pafos gerðu markalaust jafntefli á sama tíma í Grikklandi. Pafos græddi því sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni en kýpverska félagið hefur aldrei áður tekið þátt.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Sjá meira