Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. september 2025 14:03 Fjölmörg afþreying er í boði fyrir íbúa í Rangárvallasýslu en hún verður öll kynnt betur á Lífsgæðadeginum. Aðsend Það verður mikið um að vera í íþróttahúsinu á Hellu á morgun, sunnudaginn 21. september því þá fer fram svonefndur „Lífsgæðadagur í Rangárþingi“ þar sem íbúar í Rangárvallasýslu fá kynningu á öllu því fjölbreytta tómstunda- og íþróttastarfi, sem verður í boði í vetur. Hugmyndin af Lífsgæðadeginum, sem Rangárþing ytra og Rangárþing eystra standa að ásamt fleirum á Jóhann G. Jóhannsson íþrótta- og fjölmenningarfulltrúi Rangárþings ytra. Á deginum munu íþróttafélög, félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar kynna lífsgæða- og virkniúrræði sem eru í boði í Rangárvallasýslu í haust og vetur. Mjög fjölbreytt framboð er í boði eins og Jóhann þekkir manna best. „Já, bara allt, sem að bætir lífsgæði og eykur samfélagsleg tengsl og samkennd. Allt þetta verður kynnt af því að það er svo mikið um að vera í Rangárþingi og það er svo gaman þá að búa til einhverskonar miðpunkt þar sem fólk getur séð hvað er mikið um að vera í þeirra nærumhverfi. Mér finnst þetta frábært framtak hjá okkur svo ég segi sjálfur frá,” segir Jóhann spenntur fyrir deginum. Jóhann G. Jóhannsson, sem er íþrótta- og fjölmenningarfulltrúi Rangárþings ytra og er allt í öllu varðandi Lífsgæðadaginn á morgun.Aðsend En eru íbúar í Rangárvallasýslu almennt duglegt að sækja það sem er í boði hvað varðar hreyfingu og afþreyingu allskonar eða hvað? „Já, það er það. Það virðist vera erfiðara segir margir eftir Covid en við erum að vonast til þess að við náum fólki af stað”, segir Jóhann og bætir við. „Þetta er sem sagt núna á sunnudaginn, 21. september á milli 11:00 og 13:00 í íþróttahúsinu á Hellu, þessi Lífsgæðadagur. Svo í kjölfarið opnast flóðgáttir og það er hægt að sækja allskonar viðburði og gera allskonar hluti.” Lífsgæðadagurinn fer fram á morgun, sunnudaginn 21. september.Aðsend Svo má geta þess að í vikunni Rangárþingi ytra verður sérstök íþróttavika þar sem fjölmargt skemmtilegt verður í boði eins og sjá má á heimasíðu sveitarfélagsins. Í íþróttavikunni verður boðið upp á nokkra fyrirlestra, meðal annars þennan. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Rangárþings ytra Rangárþing eystra Rangárþing ytra Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Hugmyndin af Lífsgæðadeginum, sem Rangárþing ytra og Rangárþing eystra standa að ásamt fleirum á Jóhann G. Jóhannsson íþrótta- og fjölmenningarfulltrúi Rangárþings ytra. Á deginum munu íþróttafélög, félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar kynna lífsgæða- og virkniúrræði sem eru í boði í Rangárvallasýslu í haust og vetur. Mjög fjölbreytt framboð er í boði eins og Jóhann þekkir manna best. „Já, bara allt, sem að bætir lífsgæði og eykur samfélagsleg tengsl og samkennd. Allt þetta verður kynnt af því að það er svo mikið um að vera í Rangárþingi og það er svo gaman þá að búa til einhverskonar miðpunkt þar sem fólk getur séð hvað er mikið um að vera í þeirra nærumhverfi. Mér finnst þetta frábært framtak hjá okkur svo ég segi sjálfur frá,” segir Jóhann spenntur fyrir deginum. Jóhann G. Jóhannsson, sem er íþrótta- og fjölmenningarfulltrúi Rangárþings ytra og er allt í öllu varðandi Lífsgæðadaginn á morgun.Aðsend En eru íbúar í Rangárvallasýslu almennt duglegt að sækja það sem er í boði hvað varðar hreyfingu og afþreyingu allskonar eða hvað? „Já, það er það. Það virðist vera erfiðara segir margir eftir Covid en við erum að vonast til þess að við náum fólki af stað”, segir Jóhann og bætir við. „Þetta er sem sagt núna á sunnudaginn, 21. september á milli 11:00 og 13:00 í íþróttahúsinu á Hellu, þessi Lífsgæðadagur. Svo í kjölfarið opnast flóðgáttir og það er hægt að sækja allskonar viðburði og gera allskonar hluti.” Lífsgæðadagurinn fer fram á morgun, sunnudaginn 21. september.Aðsend Svo má geta þess að í vikunni Rangárþingi ytra verður sérstök íþróttavika þar sem fjölmargt skemmtilegt verður í boði eins og sjá má á heimasíðu sveitarfélagsins. Í íþróttavikunni verður boðið upp á nokkra fyrirlestra, meðal annars þennan. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Rangárþings ytra
Rangárþing eystra Rangárþing ytra Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira