Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2025 07:41 Andrzej Bargiel hafði áður skíðað niður K2, næsthæsta fjall heims. Andrzej Bargiel, 37 ára Pólverji, varð í vikunni fyrsti maður sögunnar til að skíða niður Everest, hæsta fjall heims, án súrefnistanks. Erlendir fjölmiðlar segja Bargiel hafi varið sextán klukkustundum í að klífa „dauðasvæðið“ svokallaða sem er að finna í rúmlega átta þúsund metra hæð, en fjallið er 8.849 metra hátt. Aðstoðarmenn Bargiel segja uppgönguna hafa tekið lengri tíma en upphaflega var áætlað vegna mikillar snjókomu. „Hann varði bara fáeinum mínútum á toppnum á hæsta fjalli heims áður en hann festi á sig skíðin og hóf þessa sögulegu ferð niður, í kapphlaupi við sólina sem var að setjast,“ segir í yfirlýsingu frá aðstoðarmönnunum. View this post on Instagram A post shared by Andrzej Bargiel (@andrzejbargiel) Bargiel þurfti að láta staðar numið í Búðum 2 í um 6.400 metra hæð vegna myrkursins sem gerði það að verkum að ómögulegt var að halda förinni áfram á öruggan máta. Hann hélt svo ferðinni áfram við sólarupprás. Í myndbandi á Instagram-síðu Bargiel má sjá hann renna sér niður í þykkum snjó með hæsta tind heims í baksýn. View this post on Instagram A post shared by Red Bull (@redbull) Bargiel varð árið 2018 fyrsti maður heims sem renndi sér á skíðum niður K2, næsthæsta fjalli heims. Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, hyllir Bargiel í færslu á X þar sem hann segir að ekkert ómögulegt fyrir Pólverja. Sky is the limit? Nie dla Polaków! Andrzej Bargiel zjechał właśnie na nartach z Mount Everestu, Ola Mirosław znów wspięła się najszybciej po złoto i rekord, Rafał Modrzewski podbija świat swoimi satelitami, @astro_slawosz planuje kolejne wyprawy w kosmos.👏🇵🇱❤️— Donald Tusk (@donaldtusk) September 25, 2025 Everest Pólland Nepal Fjallamennska Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja Bargiel hafi varið sextán klukkustundum í að klífa „dauðasvæðið“ svokallaða sem er að finna í rúmlega átta þúsund metra hæð, en fjallið er 8.849 metra hátt. Aðstoðarmenn Bargiel segja uppgönguna hafa tekið lengri tíma en upphaflega var áætlað vegna mikillar snjókomu. „Hann varði bara fáeinum mínútum á toppnum á hæsta fjalli heims áður en hann festi á sig skíðin og hóf þessa sögulegu ferð niður, í kapphlaupi við sólina sem var að setjast,“ segir í yfirlýsingu frá aðstoðarmönnunum. View this post on Instagram A post shared by Andrzej Bargiel (@andrzejbargiel) Bargiel þurfti að láta staðar numið í Búðum 2 í um 6.400 metra hæð vegna myrkursins sem gerði það að verkum að ómögulegt var að halda förinni áfram á öruggan máta. Hann hélt svo ferðinni áfram við sólarupprás. Í myndbandi á Instagram-síðu Bargiel má sjá hann renna sér niður í þykkum snjó með hæsta tind heims í baksýn. View this post on Instagram A post shared by Red Bull (@redbull) Bargiel varð árið 2018 fyrsti maður heims sem renndi sér á skíðum niður K2, næsthæsta fjalli heims. Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, hyllir Bargiel í færslu á X þar sem hann segir að ekkert ómögulegt fyrir Pólverja. Sky is the limit? Nie dla Polaków! Andrzej Bargiel zjechał właśnie na nartach z Mount Everestu, Ola Mirosław znów wspięła się najszybciej po złoto i rekord, Rafał Modrzewski podbija świat swoimi satelitami, @astro_slawosz planuje kolejne wyprawy w kosmos.👏🇵🇱❤️— Donald Tusk (@donaldtusk) September 25, 2025
Everest Pólland Nepal Fjallamennska Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira