Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. september 2025 15:30 Klassísk kjötsúpa slær alltaf í gegn. Á haustdögum er fátt betra en matarmikil og góð súpa. Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir, sem heldur úti uppskriftarsíðunni Döðlur og smjör, deilir hér uppskrift að íslenskri kjötsúpu sem yljar bæði líkama og sál. Súpan er einföld en krefst smá undirbúnings, og gott er að leyfa henni að malla í rólegan tíma svo bragðið komi sem best fram. Uppskriftin hér að neðan er frekar stór og tilvalin til að bjóða góðum gestum eða geyma fyrir vikuna – hún verður oft enn betri daginn eftir. Klassísk íslensk kjötsúpa Hráefni: 2,5 kg súpukjöt 4 l. vatn 1 stór rófa 6 gulrætur 10 kartöflur 1½ dl hrísgrjón 2-3 tsk salt 1 tsk pipar 1 tsk steinselja (má sleppa), Toro kjötsúpupakki Aðferð: Setjið kjótið í stóran pott ásamt vatni. Leyfið suðunni að koma upp, lækkið hitann og látið sjóða í um 30 mínútur. Á meðan er gott að skera niður grænmetið. Mér finnst best að skera það gróft, en þó þannig að bitarnir séu í hæfilegum munnbita. Takið kjötið upp úr pottinum og bætið grænmetinu út í soðið. Skerið kjötið frá beinunum og mesta fituna, og setjið það aftur út í pottinn. Bætið út í einum pakka af Toro kjötsúpu, hrísgrjónum, salti, pipar og saxaðri steinselju. Látið súpuna krauma í 30 mínútur eða lengur. Þá er gott að smakka súpuna til. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Ýr - Döðlur & smjör (@dodlurogsmjor) Súpur Uppskriftir Matur Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Sjá meira
Súpan er einföld en krefst smá undirbúnings, og gott er að leyfa henni að malla í rólegan tíma svo bragðið komi sem best fram. Uppskriftin hér að neðan er frekar stór og tilvalin til að bjóða góðum gestum eða geyma fyrir vikuna – hún verður oft enn betri daginn eftir. Klassísk íslensk kjötsúpa Hráefni: 2,5 kg súpukjöt 4 l. vatn 1 stór rófa 6 gulrætur 10 kartöflur 1½ dl hrísgrjón 2-3 tsk salt 1 tsk pipar 1 tsk steinselja (má sleppa), Toro kjötsúpupakki Aðferð: Setjið kjótið í stóran pott ásamt vatni. Leyfið suðunni að koma upp, lækkið hitann og látið sjóða í um 30 mínútur. Á meðan er gott að skera niður grænmetið. Mér finnst best að skera það gróft, en þó þannig að bitarnir séu í hæfilegum munnbita. Takið kjötið upp úr pottinum og bætið grænmetinu út í soðið. Skerið kjötið frá beinunum og mesta fituna, og setjið það aftur út í pottinn. Bætið út í einum pakka af Toro kjötsúpu, hrísgrjónum, salti, pipar og saxaðri steinselju. Látið súpuna krauma í 30 mínútur eða lengur. Þá er gott að smakka súpuna til. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Ýr - Döðlur & smjör (@dodlurogsmjor)
Súpur Uppskriftir Matur Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Sjá meira