Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. september 2025 13:32 Hamingjan skín úr augum Jack Grealish sem fagnar hér með Idrissa Gueye. Hann hefur fundið sig vel eftir skiptin frá City. Vísir/Getty Jack Grealish, leikmaður Everton, játar að hann hafi getað hagað sér betur utan vallar á tíma hans hjá Manchester City. Hann hefur öðlast nýtt líf í bláum hluta Liverpool-borgar. Hinn þrítugi Grealish fór á láni frá City til Everton í sumar, með möguleika á að Everton kaupi hann alfarið fyrir 50 milljónir punda næsta sumar. Kantmaðurinn hefur farið vel af stað í vetur eftir misgóð ár í Manchester. Hann byrjaði aðeins sjö leiki fyrir City á síðustu leiktíð og lenti í útistöðum við þjálfarann Pep Guardiola, sem ýtti honum til hliðar. „Fólk segir að ég fari mikið út á lífið og ég geri það. Ég vil geta lifað lífinu og notið mín. En augljóslega þarf að velja stað og stund til að gera það á meðan ferlinum stendur,“ segir Grealish í viðtali við Tim Sherwood, fyrrum stjóra hans hjá Aston Villa, á Sky Sports. „Ef ég á að vera hreinskilinn hef ég ekki alltaf valið réttu tímasetningarnar. Stundum, hjá City, hjálpaði ég sjálfum mér ekki. Ég get alveg viðurkennt það, en á móti kemur held ég að það hafi ekki haft allt að segja um hvernig fór,“ segir Grealish enn fremur. Búast má við Grealish í byrjunarliði Everton sem mætir West Ham United í ensku úrvalsdeildinni klukkan 19:00 í kvöld. Um er að ræða fyrsta leik Nuno Espirito Santo við stjórnvölin hjá West Ham. Leikur Everton og West Ham er klukkan 19:00 á Sýn Sport. Bein útsending hefst klukkan 18:40. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira
Hinn þrítugi Grealish fór á láni frá City til Everton í sumar, með möguleika á að Everton kaupi hann alfarið fyrir 50 milljónir punda næsta sumar. Kantmaðurinn hefur farið vel af stað í vetur eftir misgóð ár í Manchester. Hann byrjaði aðeins sjö leiki fyrir City á síðustu leiktíð og lenti í útistöðum við þjálfarann Pep Guardiola, sem ýtti honum til hliðar. „Fólk segir að ég fari mikið út á lífið og ég geri það. Ég vil geta lifað lífinu og notið mín. En augljóslega þarf að velja stað og stund til að gera það á meðan ferlinum stendur,“ segir Grealish í viðtali við Tim Sherwood, fyrrum stjóra hans hjá Aston Villa, á Sky Sports. „Ef ég á að vera hreinskilinn hef ég ekki alltaf valið réttu tímasetningarnar. Stundum, hjá City, hjálpaði ég sjálfum mér ekki. Ég get alveg viðurkennt það, en á móti kemur held ég að það hafi ekki haft allt að segja um hvernig fór,“ segir Grealish enn fremur. Búast má við Grealish í byrjunarliði Everton sem mætir West Ham United í ensku úrvalsdeildinni klukkan 19:00 í kvöld. Um er að ræða fyrsta leik Nuno Espirito Santo við stjórnvölin hjá West Ham. Leikur Everton og West Ham er klukkan 19:00 á Sýn Sport. Bein útsending hefst klukkan 18:40.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira