Lífið

Ein­býlis­hús í Garða­bænum eftir miklar fram­kvæmdir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mikil vinna að baki en útkoman öll þess virði.
Mikil vinna að baki en útkoman öll þess virði.

Í þáttunum Gulli Byggir er fylgst með ferlinum frá a-ö. En til að mynda þurfti að taka í gegn allar lagnir undir grunni hússins áður en ráðist var í framkvæmdirnar innandyra.

Nú er komið að lokaútkomunni eða svo gott sem. Einhver smáatriði eru eftir en útkoman einstaklega falleg. Þau hjónin eiga það sameiginlegt að vera með fullkomnunaráráttu og því var allt gert af mikilli vandvirkni sem oft tók tíma.

Um var að ræða mikið verk og fengu þau mikla aðstoð frá vinum og vandamönnum.

Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti og smá innsýn í lokaútkomuna en hægt er að sjá þáttinn í heild sinni á Sýn+.

Klippa: Anna og Hilmar langt komin með einbýlið





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.