Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. nóvember 2025 08:24 Adam deilir uppskriftum á samfélagsmiðlinum TikTok á líflegan og skemmtilegan hátt. Adam Karl Helgason, matgæðingur, deilir girnilegri útgáfu af ofnbökuðu mac n’ cheese. Hann birti uppskriftina á TikTok og segir réttinn fullkominn á veisluborðið á Þakkargjörðarhátíðinni í lok nóvember. Ofnbakað Maac n' Cheese Hráefni (uppskrift fyrir 4-6) Pasta (makkarónur) 220–300 g Mozzarella ostur 200 g Mature cheddar 200 g Havarti ostur 200 g Kjúklingateningur 1 stk Hvítlauksduft 1-2 tsk. Reykt paprika 1 - 1,5 tsk Smjör 1,5 msk Hveiti 1,5 msk Niðursoðin mjólk 2 dl Rjómi 180 ml Dijon sinnep 1-2 tsk, eða eftir smekk Aðferð: Sjóðið makkarónur ásamt einum kjúklingateningi. Rífið ostana niður. Gott rifjárn sparar mikla tíma og fyrirhöfn. Bræðið smjörið á pönnu og bætið við helmingnum af kryddunum. Stráið næst hveitinu út á pönnuna í þremur skömmtum og hrærið vel á milli. Hellið niðursoðinni mjólk og rjóma út á og bætið restinni af kryddunum út í. Hrærið þar til blandan þykknar aðeins. Bætið helmingnum af ostinum út í og hrærið þar til hann bráðnar. Lækkið hitann og blandið soðnu makkarónunum varlega saman við. Bætið 1–2 tsk af Dijon-sinnepi saman við sósuna. Setjið blönduna í eldfast mót. Setjið lag af makkarónum. Stráið osti yfir. Endurtakið með öðru lagskiptu lagi af makkarónum og topplagi af osti og bakið við 180°C í 25–30 mínútur. Stillið á grill síðustu 3–5 mínúturnar til að fá fallegan gylltan og stökkt lag. Aðferðina má sjá í mynbandinu hér að neðan: @adamhelgason Mac’n’cheese 🧀 Allt sem er notað í þessa uppskrift er til í @Krónan ♬ original sound - adamhelgason Matur Uppskriftir Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Ofnbakað Maac n' Cheese Hráefni (uppskrift fyrir 4-6) Pasta (makkarónur) 220–300 g Mozzarella ostur 200 g Mature cheddar 200 g Havarti ostur 200 g Kjúklingateningur 1 stk Hvítlauksduft 1-2 tsk. Reykt paprika 1 - 1,5 tsk Smjör 1,5 msk Hveiti 1,5 msk Niðursoðin mjólk 2 dl Rjómi 180 ml Dijon sinnep 1-2 tsk, eða eftir smekk Aðferð: Sjóðið makkarónur ásamt einum kjúklingateningi. Rífið ostana niður. Gott rifjárn sparar mikla tíma og fyrirhöfn. Bræðið smjörið á pönnu og bætið við helmingnum af kryddunum. Stráið næst hveitinu út á pönnuna í þremur skömmtum og hrærið vel á milli. Hellið niðursoðinni mjólk og rjóma út á og bætið restinni af kryddunum út í. Hrærið þar til blandan þykknar aðeins. Bætið helmingnum af ostinum út í og hrærið þar til hann bráðnar. Lækkið hitann og blandið soðnu makkarónunum varlega saman við. Bætið 1–2 tsk af Dijon-sinnepi saman við sósuna. Setjið blönduna í eldfast mót. Setjið lag af makkarónum. Stráið osti yfir. Endurtakið með öðru lagskiptu lagi af makkarónum og topplagi af osti og bakið við 180°C í 25–30 mínútur. Stillið á grill síðustu 3–5 mínúturnar til að fá fallegan gylltan og stökkt lag. Aðferðina má sjá í mynbandinu hér að neðan: @adamhelgason Mac’n’cheese 🧀 Allt sem er notað í þessa uppskrift er til í @Krónan ♬ original sound - adamhelgason
Matur Uppskriftir Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira