Retinól-salat tekur yfir TikTok Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. nóvember 2025 16:10 Salatið hefur verið afar vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Orðatiltækið „þú ert það sem þú borðar“ hefur lengi verið vinsælt en hefur verið sérstaklega útbreitt á TikTok undanfarna mánuði vegna ákveðins gulrótarsalats sem gengur undir nafninu retinól-salat og er talið vera gott fyrir húðina. Notendur TikTok hafa lýst því sem næringarríku og að auðvelt sé að útbúa það. Salatið samanstendur af ferskum gulrótum, límónusafa, ristuðum sesamfræum og ferskum kryddjurtum. Vinsældir salatsins má að stórum hluta rekja til nafnsins, en gulrætur eru ríkar af betakarótíni sem líkaminn umbreytir í A-vítamín, einnig þekkt sem retínól. Retinól hefur lengi verið notað í húðvörum og er þekkt fyrir að vinna gegn öldrunareinkennum húðarinnar, sem skýrir hvers vegna notendur TikTok tengja salatið við ljóma húðarinnar. Undir myndböndunum má sjá athugasemdir þar sem fólk hvetur aðra til að „borða húðvörurnar sínar“. Hollywood-stjörnur á borð við leikkonuna fögru, Jessicu Alba, hafa deilt uppskriftinni á TikTok, sem hefur ýtt enn frekar undir vinsældirnar. @jessicaalba #Carrot #retinol #salad - my current obsession 🤤🥕 So yummy, healthy, crunchy, flavorful - all the things. Inspo from @Dewy Faced Bitch - #recipe below 👇🏽 **Add in whatever proportions you like Carrot ribbons Chopped cilantro Chopped scallions Sliced jicama Sliced radish Chopped roasted cashews Option to add your desired protein For the dressing: Ginger Garlic Juice of half an orange Juice of half a lime 3 tbs sesame oil 1.5 tbsp rice wine vinegar 1.5 tbsp soy sauce 1 tbsp maple syrup Garlic chili crunch (to taste) Toss in a large bowl and #enjoy ♬ Tieduprightnow - Parcels Retinól-salatið sem tröllríður TikTok Hráefni: 4 stk stórar gulrætur, 2 hvítlauksgeirar Safi úr 1 stk límónu 3 msk soja-sósa 1 msk hrísgrjónaedik 1 msk sesamolía Handfylli af söxuðum vorlauk 3 msk ristuð sesamfræ Salt og pipar eftir smekk Aðferð: Skerið gulræturnar í ræmur og saxið hvítlaukinn. Blandið saman lime-safa, soja-sósu, hrísgrjónaediki og sesamolíu í lítilli skál. Hellið dressingu yfir gulræturnar og bætið hvítlauk, vorlauk og sesamfræjum saman. Kryddið með salti og pipar eftir smekk. Hrærið varlega saman og berið fram ferskt. Matur Salat Samfélagsmiðlar TikTok Tengdar fréttir Hvað þýðir „six-seven“? Frasinn „six-seven“ hefur á undanförnum mánuðum fest sig í sessi meðal ungmenna á samfélagsmiðlinum TikTok og í daglegu tali þeirra. Hann hefur ekki skýra eða fastmótaða merkingu, en er oft notaður til að vekja athygli. Þrátt fyrir þetta hefur trendið breiðst frá TikTok inn í skólastofur víða um heim. En hvað þýðir þetta í raun? 28. október 2025 13:33 Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Líkt og oft áður taka ákveðin trend yfir samfélagsmiðlana TikTok og Instagram. Nýjasta æðið er svokallað Dúbaí-súkkulaði sem á rætur sínar að rekja til Sameinuðu arabísku furstadæmanna. En hvað er svona sérstakt við þetta súkkulaði? 14. febrúar 2025 14:03 Gúrkusalatið ekki eina ástæða gúrkuskortsins Þórhallur Bjarnason, garðyrkjubóndi á Laugalandi í Borgarfirði segir gúrkuskort viðvarandi og framleiðendur ekki hafa undan. Það sé samt ekki eitthvað nýtt. Þórhallur ræddi gúrkuskort í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 21. ágúst 2024 21:11 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Notendur TikTok hafa lýst því sem næringarríku og að auðvelt sé að útbúa það. Salatið samanstendur af ferskum gulrótum, límónusafa, ristuðum sesamfræum og ferskum kryddjurtum. Vinsældir salatsins má að stórum hluta rekja til nafnsins, en gulrætur eru ríkar af betakarótíni sem líkaminn umbreytir í A-vítamín, einnig þekkt sem retínól. Retinól hefur lengi verið notað í húðvörum og er þekkt fyrir að vinna gegn öldrunareinkennum húðarinnar, sem skýrir hvers vegna notendur TikTok tengja salatið við ljóma húðarinnar. Undir myndböndunum má sjá athugasemdir þar sem fólk hvetur aðra til að „borða húðvörurnar sínar“. Hollywood-stjörnur á borð við leikkonuna fögru, Jessicu Alba, hafa deilt uppskriftinni á TikTok, sem hefur ýtt enn frekar undir vinsældirnar. @jessicaalba #Carrot #retinol #salad - my current obsession 🤤🥕 So yummy, healthy, crunchy, flavorful - all the things. Inspo from @Dewy Faced Bitch - #recipe below 👇🏽 **Add in whatever proportions you like Carrot ribbons Chopped cilantro Chopped scallions Sliced jicama Sliced radish Chopped roasted cashews Option to add your desired protein For the dressing: Ginger Garlic Juice of half an orange Juice of half a lime 3 tbs sesame oil 1.5 tbsp rice wine vinegar 1.5 tbsp soy sauce 1 tbsp maple syrup Garlic chili crunch (to taste) Toss in a large bowl and #enjoy ♬ Tieduprightnow - Parcels Retinól-salatið sem tröllríður TikTok Hráefni: 4 stk stórar gulrætur, 2 hvítlauksgeirar Safi úr 1 stk límónu 3 msk soja-sósa 1 msk hrísgrjónaedik 1 msk sesamolía Handfylli af söxuðum vorlauk 3 msk ristuð sesamfræ Salt og pipar eftir smekk Aðferð: Skerið gulræturnar í ræmur og saxið hvítlaukinn. Blandið saman lime-safa, soja-sósu, hrísgrjónaediki og sesamolíu í lítilli skál. Hellið dressingu yfir gulræturnar og bætið hvítlauk, vorlauk og sesamfræjum saman. Kryddið með salti og pipar eftir smekk. Hrærið varlega saman og berið fram ferskt.
Matur Salat Samfélagsmiðlar TikTok Tengdar fréttir Hvað þýðir „six-seven“? Frasinn „six-seven“ hefur á undanförnum mánuðum fest sig í sessi meðal ungmenna á samfélagsmiðlinum TikTok og í daglegu tali þeirra. Hann hefur ekki skýra eða fastmótaða merkingu, en er oft notaður til að vekja athygli. Þrátt fyrir þetta hefur trendið breiðst frá TikTok inn í skólastofur víða um heim. En hvað þýðir þetta í raun? 28. október 2025 13:33 Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Líkt og oft áður taka ákveðin trend yfir samfélagsmiðlana TikTok og Instagram. Nýjasta æðið er svokallað Dúbaí-súkkulaði sem á rætur sínar að rekja til Sameinuðu arabísku furstadæmanna. En hvað er svona sérstakt við þetta súkkulaði? 14. febrúar 2025 14:03 Gúrkusalatið ekki eina ástæða gúrkuskortsins Þórhallur Bjarnason, garðyrkjubóndi á Laugalandi í Borgarfirði segir gúrkuskort viðvarandi og framleiðendur ekki hafa undan. Það sé samt ekki eitthvað nýtt. Þórhallur ræddi gúrkuskort í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 21. ágúst 2024 21:11 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Hvað þýðir „six-seven“? Frasinn „six-seven“ hefur á undanförnum mánuðum fest sig í sessi meðal ungmenna á samfélagsmiðlinum TikTok og í daglegu tali þeirra. Hann hefur ekki skýra eða fastmótaða merkingu, en er oft notaður til að vekja athygli. Þrátt fyrir þetta hefur trendið breiðst frá TikTok inn í skólastofur víða um heim. En hvað þýðir þetta í raun? 28. október 2025 13:33
Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Líkt og oft áður taka ákveðin trend yfir samfélagsmiðlana TikTok og Instagram. Nýjasta æðið er svokallað Dúbaí-súkkulaði sem á rætur sínar að rekja til Sameinuðu arabísku furstadæmanna. En hvað er svona sérstakt við þetta súkkulaði? 14. febrúar 2025 14:03
Gúrkusalatið ekki eina ástæða gúrkuskortsins Þórhallur Bjarnason, garðyrkjubóndi á Laugalandi í Borgarfirði segir gúrkuskort viðvarandi og framleiðendur ekki hafa undan. Það sé samt ekki eitthvað nýtt. Þórhallur ræddi gúrkuskort í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 21. ágúst 2024 21:11