„Mamma, ég gat þetta“ Lovísa Arnardóttir skrifar 3. desember 2025 14:43 Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður ÖBÍ, Magnús Orri Arnarson, og Halla Tómasdóttr, forseti Íslands. Ruth Ásgeirsdóttir Magnús Orri Arnarson er handhafi Hvatningarverðlauna ÖBÍ réttindasamtaka árið 2025. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, afhenti honum verðlaunin við hátíðlega athöfn á Hótel Reykjavík Grand í dag. „Mamma, ég gat þetta,“ voru fyrstu orð Magnúsar Orra eftir að niðurstaða dómnefndar var kynnt. í tilkynningu ÖBÍ segir að hann hafi sagst bæði ánægður og þakklátur. Verðlaunin væru mikill heiður fyrir sig sem kvikmyndaframleiðanda og þáttagerðarmann. „Þetta sýnir að fatlað fólk getur gert hvað sem er,“ er haft eftir Magnúsi Orra í tilkynningu frá ÖBÍ um verðlaunin. „Ég byrjaði í kvikmyndagerð árið 2009 eftir að ég keppti á mínum fyrstu heimsleikum, Special Olympics. Ég fékk tækifæri til að gera kynningarmyndband um leikana og þannig byrjaði boltinn að rúlla. Ég er ofboðslega þakklátur fyrir öll þau tækifæri sem ég hef fengið. Takk fyrir fatlað fólk. Við getum gert allt sem við viljum.“ Frá afhendingu verðlaunanna í dag. ÖBÍ Í tilkynningu kemur einnig fram að Magnús Orri hafi komið víða við þótt hann sé rétt að byrja á sínu sviði. Hann hafi nýlega gefið út heimildarmyndina Sigur fyrir sjálfsmyndina þar sem keppendum á heimsleikum Special Olympics var fylgt eftir. Myndin verður sýnd í Mannréttindahúsinu á morgun klukkan 10. Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir var kynnir hátíðarinnar en hún fékk verðlaunin fyrir ári, ásamt þeim Sigfúsi Sveinbjörnssyni og Agnari Jóni Egilssyni. Eftirfarandi voru einnig tilnefnd til verðlaunanna og fengu viðurkenningu: Hákon Atli Bjarkason fyrir að vera frábær fyrirmynd og stuðla að inngildingu ungs fatlaðs íþróttafólks. Listvinnzlan fyrir brautryðjendastarf á sviði listsköpunar fatlaðs fólks og fjölgun atvinnutækifæra og síðast Sigurður Hólmar Jóhannesson fyrir að lyfta grettistaki í málaflokki fatlaðra barna og barna með sjaldgæfa sjúkdóma. Málefni fatlaðs fólks Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka verða veitt á Grand hóteli í dag, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun veita verðlaunin. 3. desember 2025 10:41 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
„Mamma, ég gat þetta,“ voru fyrstu orð Magnúsar Orra eftir að niðurstaða dómnefndar var kynnt. í tilkynningu ÖBÍ segir að hann hafi sagst bæði ánægður og þakklátur. Verðlaunin væru mikill heiður fyrir sig sem kvikmyndaframleiðanda og þáttagerðarmann. „Þetta sýnir að fatlað fólk getur gert hvað sem er,“ er haft eftir Magnúsi Orra í tilkynningu frá ÖBÍ um verðlaunin. „Ég byrjaði í kvikmyndagerð árið 2009 eftir að ég keppti á mínum fyrstu heimsleikum, Special Olympics. Ég fékk tækifæri til að gera kynningarmyndband um leikana og þannig byrjaði boltinn að rúlla. Ég er ofboðslega þakklátur fyrir öll þau tækifæri sem ég hef fengið. Takk fyrir fatlað fólk. Við getum gert allt sem við viljum.“ Frá afhendingu verðlaunanna í dag. ÖBÍ Í tilkynningu kemur einnig fram að Magnús Orri hafi komið víða við þótt hann sé rétt að byrja á sínu sviði. Hann hafi nýlega gefið út heimildarmyndina Sigur fyrir sjálfsmyndina þar sem keppendum á heimsleikum Special Olympics var fylgt eftir. Myndin verður sýnd í Mannréttindahúsinu á morgun klukkan 10. Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir var kynnir hátíðarinnar en hún fékk verðlaunin fyrir ári, ásamt þeim Sigfúsi Sveinbjörnssyni og Agnari Jóni Egilssyni. Eftirfarandi voru einnig tilnefnd til verðlaunanna og fengu viðurkenningu: Hákon Atli Bjarkason fyrir að vera frábær fyrirmynd og stuðla að inngildingu ungs fatlaðs íþróttafólks. Listvinnzlan fyrir brautryðjendastarf á sviði listsköpunar fatlaðs fólks og fjölgun atvinnutækifæra og síðast Sigurður Hólmar Jóhannesson fyrir að lyfta grettistaki í málaflokki fatlaðra barna og barna með sjaldgæfa sjúkdóma.
Málefni fatlaðs fólks Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka verða veitt á Grand hóteli í dag, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun veita verðlaunin. 3. desember 2025 10:41 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka verða veitt á Grand hóteli í dag, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun veita verðlaunin. 3. desember 2025 10:41