„Ég er pínu meyr í dag“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. desember 2025 10:45 Guðrún Árný og Sveinbjörn Enoksson hafa verið saman í 25 ár og verið gift í þrettán. Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir og eiginmaður hennar, Sveinbjörn Enoksson, fögnuðu í gær 25 ára sambandsafmæli með því að hefja tónleikaferðalag í kringum landið. Guðrún skrifaði fallega færslu í tilefni tímamótanna. „Þá og núna 💕 Ég er pínu meyr í dag. Það er ótrúleg tilfinning að eiga 25 ára sambands afmæli. Ég er ekki svona gömul krakkar !!! Hvernig getur tíminn farið svona hratt,“ skrifar Guðrún í færslunni sem hún birti á Facebook. „Ég fylgist með fólki í hverri viku kveðja ástvini sína sem fara allt of snemma. Svo horfi ég á eftir vinum sem skilja og fara og finna hamingjuna annars staðar,“ skrifar hún og bætir við: „Ég myndi allan daginn skilja ef ég væri óhamingjusöm. Ekki spurning.“ „En það að vera í hamingjusömu sambandi í 25 ár er gjöf. Alls ekki sjálfgefið. Ég vann í lífslottóinu þegar ég kynntist Sveinbirni í desember árið 2000.“ Lærði að klippa og elda úr hakki í kreppunni Hún segist þakklát fyrir lífið, hversdagsleikana og erfiðu tímana. Þar nefnir hún kreppuna sem mótandi og stóran skóla fyrir þau hjónarkornin. „Lærðum að elda allt sem hægt var úr hakki, ég lærði að klippa ykkur strákana, saumaði búninga og föt. Þú smíðaðir allt sem hægt var að smíða úr afgangsefni og við höfum síðan þá gert upp gömul eða ónýt húsgögn frekar en að kaupa ný. Þú ert einstaklega handlaginn,“ skrifar Guðrún. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Árný Karlsdóttir (@gudrunarnykarls) Hún segist þakklát fyrir lífið, börnin og öll ævintýrin. „Svo er ekki sjálfgefið að eiga mann sem nennir að vinna mér við hlið alla daga og er ekkert nema jákvæðnin uppmáluð, duglegastur og svo hæfileikaríkur á allan hátt,“ skrifar hún. „Nú höldum við af stað í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið og syngjum inn jólin ... hótelherbergi í fimm daga 😎 Lífið er svo sannarlega núna, Sveinbjörn Enoksson.“ Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
„Þá og núna 💕 Ég er pínu meyr í dag. Það er ótrúleg tilfinning að eiga 25 ára sambands afmæli. Ég er ekki svona gömul krakkar !!! Hvernig getur tíminn farið svona hratt,“ skrifar Guðrún í færslunni sem hún birti á Facebook. „Ég fylgist með fólki í hverri viku kveðja ástvini sína sem fara allt of snemma. Svo horfi ég á eftir vinum sem skilja og fara og finna hamingjuna annars staðar,“ skrifar hún og bætir við: „Ég myndi allan daginn skilja ef ég væri óhamingjusöm. Ekki spurning.“ „En það að vera í hamingjusömu sambandi í 25 ár er gjöf. Alls ekki sjálfgefið. Ég vann í lífslottóinu þegar ég kynntist Sveinbirni í desember árið 2000.“ Lærði að klippa og elda úr hakki í kreppunni Hún segist þakklát fyrir lífið, hversdagsleikana og erfiðu tímana. Þar nefnir hún kreppuna sem mótandi og stóran skóla fyrir þau hjónarkornin. „Lærðum að elda allt sem hægt var úr hakki, ég lærði að klippa ykkur strákana, saumaði búninga og föt. Þú smíðaðir allt sem hægt var að smíða úr afgangsefni og við höfum síðan þá gert upp gömul eða ónýt húsgögn frekar en að kaupa ný. Þú ert einstaklega handlaginn,“ skrifar Guðrún. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Árný Karlsdóttir (@gudrunarnykarls) Hún segist þakklát fyrir lífið, börnin og öll ævintýrin. „Svo er ekki sjálfgefið að eiga mann sem nennir að vinna mér við hlið alla daga og er ekkert nema jákvæðnin uppmáluð, duglegastur og svo hæfileikaríkur á allan hátt,“ skrifar hún. „Nú höldum við af stað í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið og syngjum inn jólin ... hótelherbergi í fimm daga 😎 Lífið er svo sannarlega núna, Sveinbjörn Enoksson.“
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira