Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Sindri Sverrisson skrifar 5. desember 2025 07:27 Bruno Fernandes og félagar í Manchester United voru hundóánægðir með að fá bara eitt stig í gærkvöld. Getty/Justin Setterfield Baulað var á leikmenn Manchester United eftir 1-1 jafnteflið gegn West Ham á Old Trafford í gærkvöld, þegar þeim mistókst að komast upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Öll helstu atvik úr leiknum og ummæli stjóra liðanna má sjá á Vísi. Í spilaranum hér að neðan má sjá allt það helsta sem gerðist í leiknum en úrslitin þýða að United er í 8. sæti með 22 stig, tveimur stigum frá Chelsea í 4. sæti, en West Ham er enn í fallsæti með 12 stig nú þegar 14 umferðum er lokið. Klippa: Man. Utd - West Ham 1-1 United skapaði sér fleiri og betri færi í gær en skoraði aðeins eitt mark, þegar Portúgalinn Diogo Dalot skoraði á 58. mínútu. Áður hafði gamli United-maðurinn Aaron Wan-Bissaka bjargað á marklínu fyrir Hamrana. Gestirnir náðu svo að jafna þegar Frakkinn Soungoutou Magassa skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum, eftir komuna frá Monaco í sumar, á 83. mínútu. United fékk eitt færi til viðbótar til að tryggja sér sigur en það tókst ekki og vonbrigðin leyndu sér ekki meðal leikmanna og stuðningsmanna. „Heildarframmistaðan var ekki fullkomin. Við áttum okkar augnablik en misstum stjórn á leiknum á kafla í fyrri og seinni hálfleik, sérstaklega eftir að við komumst yfir. En við áttum augljóslega að vinna þennan leik og fengum tækifæri, í gegnum Cunha, til að klára dæmið,“ sagði Ruben Amorim, stjóri United, strax eftir leik en ummæli hans og Nuno Espírito Santo má einnig sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ Diogo Dalot hélt að hann væri búinn að tryggja Manchester United sigurinn þegar hann var tekinn af velli en þurfti síðan að horfa upp á West Ham jafna metin á lokamínútum leiksins. United missti af tækifærinu að komast upp í fimmta sæti deildarinnar. 4. desember 2025 22:28 Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Gærkvöldið var bráðfjörugt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar sex leikir fóru fram. Mörkin og öll helstu atvik úr leikjunum má nú sjá á Vísi. 4. desember 2025 08:30 Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Manchester City minnkaði forskot Arsenal í tvö stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með 5-4 sigri á Fulham í London í gær. Mörkin úr leikjunum þremur í gærkvöld má nú sjá á Vísi. 3. desember 2025 08:03 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Í spilaranum hér að neðan má sjá allt það helsta sem gerðist í leiknum en úrslitin þýða að United er í 8. sæti með 22 stig, tveimur stigum frá Chelsea í 4. sæti, en West Ham er enn í fallsæti með 12 stig nú þegar 14 umferðum er lokið. Klippa: Man. Utd - West Ham 1-1 United skapaði sér fleiri og betri færi í gær en skoraði aðeins eitt mark, þegar Portúgalinn Diogo Dalot skoraði á 58. mínútu. Áður hafði gamli United-maðurinn Aaron Wan-Bissaka bjargað á marklínu fyrir Hamrana. Gestirnir náðu svo að jafna þegar Frakkinn Soungoutou Magassa skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum, eftir komuna frá Monaco í sumar, á 83. mínútu. United fékk eitt færi til viðbótar til að tryggja sér sigur en það tókst ekki og vonbrigðin leyndu sér ekki meðal leikmanna og stuðningsmanna. „Heildarframmistaðan var ekki fullkomin. Við áttum okkar augnablik en misstum stjórn á leiknum á kafla í fyrri og seinni hálfleik, sérstaklega eftir að við komumst yfir. En við áttum augljóslega að vinna þennan leik og fengum tækifæri, í gegnum Cunha, til að klára dæmið,“ sagði Ruben Amorim, stjóri United, strax eftir leik en ummæli hans og Nuno Espírito Santo má einnig sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ Diogo Dalot hélt að hann væri búinn að tryggja Manchester United sigurinn þegar hann var tekinn af velli en þurfti síðan að horfa upp á West Ham jafna metin á lokamínútum leiksins. United missti af tækifærinu að komast upp í fimmta sæti deildarinnar. 4. desember 2025 22:28 Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Gærkvöldið var bráðfjörugt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar sex leikir fóru fram. Mörkin og öll helstu atvik úr leikjunum má nú sjá á Vísi. 4. desember 2025 08:30 Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Manchester City minnkaði forskot Arsenal í tvö stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með 5-4 sigri á Fulham í London í gær. Mörkin úr leikjunum þremur í gærkvöld má nú sjá á Vísi. 3. desember 2025 08:03 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
„Okkur sjálfum að kenna“ Diogo Dalot hélt að hann væri búinn að tryggja Manchester United sigurinn þegar hann var tekinn af velli en þurfti síðan að horfa upp á West Ham jafna metin á lokamínútum leiksins. United missti af tækifærinu að komast upp í fimmta sæti deildarinnar. 4. desember 2025 22:28
Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Gærkvöldið var bráðfjörugt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar sex leikir fóru fram. Mörkin og öll helstu atvik úr leikjunum má nú sjá á Vísi. 4. desember 2025 08:30
Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Manchester City minnkaði forskot Arsenal í tvö stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með 5-4 sigri á Fulham í London í gær. Mörkin úr leikjunum þremur í gærkvöld má nú sjá á Vísi. 3. desember 2025 08:03