Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. janúar 2026 09:31 Mathias Gidsel var mjög vonsvikinn. Sina Schuldt/picture alliance via Getty Images Handboltalandslið Danmerkur tapaði á heimavelli í gærkvöldi, í fyrsta sinn í tólf ár. Sigurstranglegasta lið mótsins kom sér þar í mikil vandræði og sjálfir skilja Danirnir ekkert í þessu. „Þetta var gjörólíkt okkur. Við gerðum fullt af mistökum og við vorum kærulausir með boltann, sendingarnar sem við sendum þegar við vorum undir pressu voru skelfilegar“ sagði landsliðsþjálfarinn Nikolaj Jakobsen eftir 29-31 tapið gegn Portúgal í gær. Stjörnuleikmaður liðsins, hornamaðurinn Mathias Gidsel, tók undir með þjálfaranum. „Þetta eru gríðarleg vonbrigði. Við getum ekki sætt okkur við þetta. Það er eitt að tapa en að tapa svona er sérstaklega sárt.“ Danmörk er núna í þeirri stöðu að þurfa að vinna alla fjóra leikina í milliriðlinum, gegn Frakklandi, Spáni, Þýskalandi og Noregi, til að tryggja sig áfram í undanúrslit. „Við erum búnir að setja hámarkspressu á okkur sjálfa og vitum hvað við þurfum að gera í næstu leikjum. Nú þurfum við bara að sjá til hvort það takist“ sagði landsliðsþjálfarinn. Danir hafa fagnað ótrúlegri velgengni á undanförnum árum í handboltanum en Evrópugullið hefur runnið þeim margsinnis úr greipum. Danmörk er fjórfaldur ríkjandi heimsmeistari og Ólympíumeistari 2016 og 2024, en biðin eftir EM-gulli hefur staðið síðan árið 2012. Silfur- og bronsverðlaun urðu niðurstaðan á síðustu tveimur Evrópumótum. EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira
„Þetta var gjörólíkt okkur. Við gerðum fullt af mistökum og við vorum kærulausir með boltann, sendingarnar sem við sendum þegar við vorum undir pressu voru skelfilegar“ sagði landsliðsþjálfarinn Nikolaj Jakobsen eftir 29-31 tapið gegn Portúgal í gær. Stjörnuleikmaður liðsins, hornamaðurinn Mathias Gidsel, tók undir með þjálfaranum. „Þetta eru gríðarleg vonbrigði. Við getum ekki sætt okkur við þetta. Það er eitt að tapa en að tapa svona er sérstaklega sárt.“ Danmörk er núna í þeirri stöðu að þurfa að vinna alla fjóra leikina í milliriðlinum, gegn Frakklandi, Spáni, Þýskalandi og Noregi, til að tryggja sig áfram í undanúrslit. „Við erum búnir að setja hámarkspressu á okkur sjálfa og vitum hvað við þurfum að gera í næstu leikjum. Nú þurfum við bara að sjá til hvort það takist“ sagði landsliðsþjálfarinn. Danir hafa fagnað ótrúlegri velgengni á undanförnum árum í handboltanum en Evrópugullið hefur runnið þeim margsinnis úr greipum. Danmörk er fjórfaldur ríkjandi heimsmeistari og Ólympíumeistari 2016 og 2024, en biðin eftir EM-gulli hefur staðið síðan árið 2012. Silfur- og bronsverðlaun urðu niðurstaðan á síðustu tveimur Evrópumótum.
EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira