Elvar úr leik á EM Valur Páll Eiríksson skrifar 21. janúar 2026 10:02 Elvar Örn meiddist í sigrinum á Ungverjum í gær og mun ekki spila meira á yfirstandandi móti. EPA/CHRISTOPHER NEUNDORF Elvar Örn Jónsson tekur ekki frekari þátt á Evrópumóti karla í handbolta eftir að hafa meiðst í 24-23 sigri Íslands á Ungverjalandi í lokaleik liðsins í riðlakeppninni í gærkvöld. HSÍ staðfesti tíðindin í tilkynningu til fjölmiðla nú í morgun. Elvar Örn meiddist seint í fyrri hálfleik og ljóst þá strax að meiðslin litu ekki vel út. Enda þarf mikið til að halda Elvari utan vallar. Hann spilaði ekkert eftir hléið og kom í ljós að hann þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla í hönd. Það er því ljóst að hann spilar ekki frekar á yfirstandandi móti og mun hann halda til Íslands í aðgerð á morgun. Ljóst er að um mikið högg er að ræða fyrir íslenska liðið enda Elvar einn allra besti varnarmaður liðsins. Í yfirlýsingu HSÍ segir að ekki sé ákveðið hvort annar maður verði kallaður inn í stað Elvars í landsliðshópinn. Landsliðið fer frá Kristianstad yfir til Malmö í dag þar sem milliriðill liðsins verður leikinn. Fyrsti leikur í milliriðli er á föstudaginn kemur, þar sem Ísland mætir annað hvort Króatíu eða Svíþjóð, sem eigast við í riðlakeppninni í kvöld. Yfirlýsing HSÍ: Elvar Örn Jónsson, leikmaður Magdeburg og A-landsliðs Íslands, verður ekki meira með á Evrópumótinu í ár eftir að hafa meiðst á hendi í leik gærkvöldsins. Elvar Örn, sem er lykilmaður í íslenska liðinu, mun fara í aðgerð á morgun heima á Íslandi og verður frá keppni um óákveðinn tíma. Að svo stöddu hefur ekki verið tekin ákvörðun innan íslenska teymisins um að kalla nýjan leikmann inn í hópinn. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira
HSÍ staðfesti tíðindin í tilkynningu til fjölmiðla nú í morgun. Elvar Örn meiddist seint í fyrri hálfleik og ljóst þá strax að meiðslin litu ekki vel út. Enda þarf mikið til að halda Elvari utan vallar. Hann spilaði ekkert eftir hléið og kom í ljós að hann þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla í hönd. Það er því ljóst að hann spilar ekki frekar á yfirstandandi móti og mun hann halda til Íslands í aðgerð á morgun. Ljóst er að um mikið högg er að ræða fyrir íslenska liðið enda Elvar einn allra besti varnarmaður liðsins. Í yfirlýsingu HSÍ segir að ekki sé ákveðið hvort annar maður verði kallaður inn í stað Elvars í landsliðshópinn. Landsliðið fer frá Kristianstad yfir til Malmö í dag þar sem milliriðill liðsins verður leikinn. Fyrsti leikur í milliriðli er á föstudaginn kemur, þar sem Ísland mætir annað hvort Króatíu eða Svíþjóð, sem eigast við í riðlakeppninni í kvöld. Yfirlýsing HSÍ: Elvar Örn Jónsson, leikmaður Magdeburg og A-landsliðs Íslands, verður ekki meira með á Evrópumótinu í ár eftir að hafa meiðst á hendi í leik gærkvöldsins. Elvar Örn, sem er lykilmaður í íslenska liðinu, mun fara í aðgerð á morgun heima á Íslandi og verður frá keppni um óákveðinn tíma. Að svo stöddu hefur ekki verið tekin ákvörðun innan íslenska teymisins um að kalla nýjan leikmann inn í hópinn.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira