Sauðburður í fullum gangi
Það er í mörgu að snúast hjá sauðfjárbændum þessa dagana því nú stendur sauðburður yfir í fjárhúsum landsins. Tveir svartir hrútar komu akkúrat í heiminn þegar Magnús Hlynur heimsótti fjárbú á Rangárvöllum.
Það er í mörgu að snúast hjá sauðfjárbændum þessa dagana því nú stendur sauðburður yfir í fjárhúsum landsins. Tveir svartir hrútar komu akkúrat í heiminn þegar Magnús Hlynur heimsótti fjárbú á Rangárvöllum.