Stór réttarhelgi á Suðurlandi

Fjárréttir fara víða fram um helgina, meðal annars á Suðurlandi þar sem fjölmenni sækir hinar ýmsu réttir í blíðskaparveðri. Mikið var sungið í Tungnaréttum og tók Magnús Hlynur, okkar maður, að sjálfsögðu þátt í söngnum.

343
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir