Ný göngubrú opnuð við Sæbraut
Splunkuný göngu- og hjólabrú yfir Sæbraut við Dugguvog og Snekkjuvog var tekin í gagnið í dag - og þar er okkar maður Tómas Arnar sem ætlar að vera með þeim fyrstu til að prófa nýju brúna.
Splunkuný göngu- og hjólabrú yfir Sæbraut við Dugguvog og Snekkjuvog var tekin í gagnið í dag - og þar er okkar maður Tómas Arnar sem ætlar að vera með þeim fyrstu til að prófa nýju brúna.