Efnahagsmál og verðmætasköpun munu einkenna þingstörf í haust

Ólafur Adolfsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingar Þeir ræða stöðuna í stjórnmálunum, haustið og veturinn framundan, þing sett 9. sept, hver verða helstu viðfangsefni þess og helstu átakafletir stjórnar- og stjórnarandstöðu?

301
18:55

Vinsælt í flokknum Sprengisandur