Enska augnablikið: Sigurmark Aguero fyrir titlinum
Sigurmark Sergio Aguero í leik Manchester City við QPR vorið 2012 markaði þáttaskil í deildinni samkvæmt Arnari Gunnlaugssyni. Um er að ræða einhverja eftirminnilegustu lokaumferð síðari ára.
Sigurmark Sergio Aguero í leik Manchester City við QPR vorið 2012 markaði þáttaskil í deildinni samkvæmt Arnari Gunnlaugssyni. Um er að ræða einhverja eftirminnilegustu lokaumferð síðari ára.