Vaxtalækkun ólíkleg að mati sérfræðinga

Fjármálamarkaður Agnar Tómas Möller og Kristinn Máni Þorfinnsson Agnar og Kristinn ræða vaxtadóm Hæstaréttar, áhrif hans á lánakjör til almennings og horfur í vaxtamálum til framtíðar en stýrivextir verða ákveðnir í þessari viku.

127
24:22

Vinsælt í flokknum Sprengisandur