Óvissa um hvort friðaráætlun verði að veruleika

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að Hamassamtökin verði að bregðast hratt við og standa við sinn hlut, annars verði friðaráætlun hans um stöðvun átaka á Gasa og lausn gísla slegin út af borðinu. Ísraelar héldu áfram árásum á Gasaborg í nótt og í morgun, þrátt fyrir ákall Trumps um að hætta að sprengja eftir að Hamas féllst á áætlun forsetans, þó með skilyrðum.

3
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir