Bíður eftir að nauðgarinn hefji afplánun
Kona, sem hefur beðið í meira en ár eftir að maðurinn sem nauðgaði henni hefji afplánun, telur að hægagangur í kerfinu geri dæmdum brotamönnum kleift að brjóta af sér fyrir afplánun. Hún kallar eftir því að málaflokkurinn verði betur fjármagnaður enda þurfi brotaþolar að beita sér í eigin málum.