Dýrkeypt mistök í baráttunni um titilinn
Ástralinn Oscar Piastri, ökuþór McLaren, gerði sig sekan um stór mistök í Formúlu 1 mótaröðinni í dag sem gætu haft mikil áhrif á möguleika hans í baráttunni um heimsmeistaratitilinn.
Ástralinn Oscar Piastri, ökuþór McLaren, gerði sig sekan um stór mistök í Formúlu 1 mótaröðinni í dag sem gætu haft mikil áhrif á möguleika hans í baráttunni um heimsmeistaratitilinn.