Eigandi sár og furðu lostinn

Hundaeigandi gagnrýnir Matvælastofnun fyrir afskipti af hundi sínum. Stofnunin hefur sent henni bréf þar sem fram kemur að sjúkt dýr skuli aflífað, en tveir dýralæknar hafa staðfest að hundurinn sé við góða heilsu. Eigandinn segir gæludýrið skipta sig öllu máli – hún telji sig jafnvel eiga líf sitt honum að þakka.

607
02:56

Vinsælt í flokknum Fréttir