Guardiola ræddi um ríginn við Liverpool
Pep Guardiola heldur upp á mikinn áfanga þegar Manchester City mætir Liverpool í slag liðanna sem unnið hafa alla Englandsmeistaratitla síðustu átta árin. Þetta verður þúsundasti leikur Spánverjans sem knattspyrnustjóri.